Vikan


Vikan - 11.03.1993, Qupperneq 48

Vikan - 11.03.1993, Qupperneq 48
TEXTIOG UOSM.: JOHANN GUÐNIREYNISSON rKUI'UV\\y!((l\------------- KADPMAMAHÖFN KIAII K Á ÓAAK I: I I • • FYRIR SKOTFFIKLA OG * * HAKARLADYRKENDUR Hún leggur sig ofan í skýjabólstrana, leikur sér við þá dálitla stund en tekur svo á nýjan leik til við að vera Flugleiðavél í lend- ingu. Og fyrr en varir eru ský- in orðin ósköp venjuleg ský, með sólina fyrir ofan sig, þó þau rými stundum til fyrir sól- um þá kippir okkur dálítið í þetta danska kyn þegar við komum til Danmerkur. Þarna getum við séð allt það fallega sem blés andanum inn í Jónas Hallgrímsson og félaga meðan þeir dvöldu þar við nám á síðustu öld. Þarna rugga sér gamlar seglskútur þjóðarrétti Dana og danska siði sem kynslóðunum hefur hlotnast í arf, hverri af annarri. Eftir góðan mat og vín sprangar maður um steinlögð strætin og sogar í sig andann úr húsunum, trjánum og sjón- um. Maður getur næstum því farið að yrkja á staðnum. ur og af honum eiga þeir nóg. Bara listinn yfir þær tegundir inniheldur einar tíu eða meira á einum þriggja veitingastaða sem eru undir stöðvarþaki járnbrautanna inni í miðborg- inni. Þar er boðið upp á marg- ar fleiri tegundir matar, bæði heita og kalda rétti eins og hver getur í sig látið fyrir að- eins um eitt þúsund íslenskar krónur. Þegar þjónninn var spurður að því á ágætri, íslenskri skóladönsku, sem enginn skyldi hika við að nota á þess- um tunguvígstöðvum, hvað mætti fara margar ferðir svar- aði hann því til að það væri opið til hálftíu um kvöldið. Þetta var í hádeginu! Og þarna leika neðanjarðarjárn- brautir undir borðum á tein- ana sína. Einnig má finna fínni staði þar sem boðið er upp á kjarngóða, danska þjóðarrétti. Smurbrauð með síld og osti að upplagi þar sem áleggið nær langt út fyrir brauðið. Meira að segja geta skötufíklar og hákarladýrk- endur upp á íslenska móðinn fengið að smakka ævafornan (15 mánaða) ost með rommi út á. Þá er gott að hafa snafs- inn! EKKI SVEKKELSI Þessi staður er við hliðina á Þjóðminjasafninu þeirra í Kaupmannahöfn en það gegnir ýmsum fleiri hlutverk- um en að hýsa danska sögu og menningu frá órófi alda. í safninu getur að líta hinar ýmsu sýningar sem fara um heiminn og ein slíkra sýninga er einmitt saga víkinganna sem farið hefur um Evrópu niðri við Nýhöfn, ósköp hæg- látar og virðulegar. Meðfram kajanum, and- spænis þessum öldnu farkost- um, standa krár og veitinga- staðir aðrir í röðum, með alls kyns kræsingar á boðstólum. Og verðið þarf ekki að vera í neinum háum köntum og á þessum stöðum má finna MEÐ ROMM ÚT Á Danirnir eru ákaflega hrifnir af síld og þeir bjóða erlendum gestum sínum hiklaust að reyna sig við fiskinn. Hann er meðhöndlaður á ýmsa vegu, með alls kyns kryddlegi og steikingum og með honum borið fram danskt öl og snafs. Þeim finnst snafsinn líka góð- A Veitinga- staöur í hjarta járnbrautar stöövar. stöfunum sem smeygja sér niður á danska grund. Kaup- mannahöfn er það, heillin. Svolítið svöl í endaðan októ- ber en þó engu að síður hlý- leg í eðli sfnu að vanda. Þrátt fyrir að við íslendingar megum ekki til þess hugsa að tapa fyrir Dönum í boltaleikj- um eða öðrum keppnisíþrótt- 48 VIKAN 5.TBL.1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.