Vikan


Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 65

Vikan - 11.03.1993, Blaðsíða 65
OG TANSANÍA tennurnar. Ég var svo heppin að rótin skaddaðist ekki og ég gat beðið með að fara til tann- læknis þar til ég kom heim. í millitíðinni varð ég að láta mér lynda að brosa tannlitlu brosi líkt og hver annar umrenningur. 16.3.-3.4. 1991 TANSANÍA í Tansaníu og Kenýa eru mikilfenglegustu þjóðgarðar sem ég hef séð, sérstaklega f Tansaníu. Sá sem heillaði mig mest var Ngorongorogígurinn sem er tuttugu kílómetra breið- ur og sjö hundruð metrar að dýpt. í honum getur maður fundið sebrahesta, fíla, Ijón, antílópur og svo mætti lengi telja. Við eyddum degi í gígn- um og horfðum á öll þessi dýr þar til okkur var farið að verkja í augun en þarna var hægt að komast óvenju nálægt dýrun- um án þess að þau stykkju á brott ef við stoppuðum bílinn. ► Konung- ur dýranna var hálf sultarleg- ur að sjá, þegar viö rákumst á hann f Ngor- ongoro. ◄ Dauðinn setur sitt mark á daglegt líf í gígnum líkt og annars staðar. T Krakkar eru alltaf tilbúnir aö bregða á leik. 5.TBL. 1993 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.