Vikan


Vikan - 19.05.1993, Síða 4

Vikan - 19.05.1993, Síða 4
Samúel og lcelandic Models áttu þar keppendur í fyrsta skipti í ár. FORSÍÐUSTÚLKA VIKUNNAR 1993 VIKAN OG WILD KYNNA FYRSTA KEPPANDANN 1993 w Anæstu opnu kynnir Vikan fyrsta þáttak- andann af átta f keppninni um titilinn forsíðu- stúlka Vikunnar 1993. Er þetta í annað skipti sem forsíðu- stúlka Vikunnar er valin sér- staklega, en 1991 stóðu Vikan og Samúel saman að kjöri for- _ u 4. .. \ ■T'Hí : .. /• Samúel er í samstarfi við sýningarsamtökin lcelandic Models og fer forsíðustúlka Samúels síðla næsta vetrar sem fulltrúi íslands til keppn- innar Hawaiian Tropic 1994, sem fram fer á Daytona ströndinni í Flórída. Sú keppni hefur veirð haldin í tíu ár, en .... hóteli The Chelsea nærri Hyde Park. Með verslunar- hverfin á næstu grösum og aðeins steinsnar frá stórversl- uninni Harrods. Borgarlífinu kynnist forsíðustúlkan undir leiðsögn starfsmanna The Fashion Bureau, sem er um- boðsskrifstofa sýningarfólks, en skrifstofan er í eigu Les Robertson, unnusta Lindu. Linda segir nánar frá keppninni og sýningarsam- tökunum í viðtali aftar í þessu tölublaði Vikunnar. Enn er tekið við ábending- um fyrir keppnina, en það styttist óðfluga í að sfðustu keppendurnir f ár verði valdir til myndatöku. Myndirnar af forsíðustúlkunum tekur breski tískuljósmyndarinn Max Brad- ley. Hárgreiðslan er í höndum hárgreiðslufólks hárgreiðslu- stofunnar Hár Expó og til verksins eru notaðar hár- snyrtivörur frá Sebastian sem Krista hf hefur umboð fyrir. Förðunin er svo í höndum förðunarmeistarans Línu Rut- ar, sem að sjálfsögðu notar Forsföumyndina tók Max Bradley af fyrsta keppandanum um titilinn forsíðustúlka ársins 1993, Ingibjörgu Gunnþórsdóttur. Föröun: Lína Rut með Make-Up Forever. Hár: Heiður Óskarsdóttir, Hár-Expó, með Sebastian hársnyrtivörum. Stflisti: Linda Pétursdóttir, sýningarsamtökunum Wild. Sjá nánar bls. 6 og 7. wnlUgrmi Halldóra Halldórsdóttir, forsíóustúlka Vikunnar 1992. Max Bradley ásamt fyrsta þátttakanda keppninnar í ár, Ingibjörgu Gunnþórsdóttur, sem prýóir forsíóu þessa tölublaós og kynnt er i næstu opnu. síðustúlku. Nú eru tímaritin hvort með sína keppni og hef- ur Samúel þegar kynnt tvær af sex stúlkum keppni sinnar. vixan er attur a moti i sam- vinnu við umboðsskrifstofuna Wild, sem rekin er af Lindu Pétursdóttur. Er sigurvegaran- um tryggður að minnsta kosti árssamningur hjá umboðs- skrifstofunni og verkefni sem fyrirsæta fyrir að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund krónur. Fer forsíðustúlka Vikunnar til Lundúna þar sem hún fer f prufumyndatökur hjá þekktum Ijósmyndara auk þess sem tækifærið verður notað til að skoða sig um í borginni. í Lundúnum mun forsíðu- stúlkan gista á því virðulega Þaó veróur ekki amalegt aó njóta höfóinglegrar móttöku í Lundúnum, en þangaó fer forsíóustúlka Vikunnar til myndatöku i boói Wild og The Fashion Bureau. Gistir sigurvegarinn á Chelsea hótelinu. snyrtivörumar sem hún sjálf flytur inn, nefnilega Make Up Forever. Ennfremur skal getið styrktaraðilans sem leggur keppninni lið í ár, en það er Fatalínan, sem flytur m.a. inn vandaðan fatnað frá Must- ang. □ 19. MAÍ1993 10. TBL. 55. ÁRG. VERÐ KR. 388 I áskrift kostar VIKAN kr. 310 eintakið ef greitt er með gíró en kr. 272 ef greitt er með VISA, EURO eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO, VISA eða SAMKORTI og er það raunar aeskilegasti greiðslumátinn. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í sfma 91-813122. Útgefandi: Samútgáfan Korpus hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Hjalti Jón Sveinsson Framkvæmdastjóri: Jóhann Sveinsson Markaðsstjóri: Helgi Agnarsson Innhefmtu- og dreifingarstjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Framleiðslustjóri: Sigurður Bjarnason Sölustjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Aðsetur: Ármúli 20-22,108 Reykjavík Sími: 685020 Útiitsteikning: Guðmundur Ragnar Steingrímsson Ágústa Þórðardóttir og Þórarinn Jón Magnússon Setning, umbrot, litgreiningar og filmuskeyting: Samútgáfan Korpus hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Höfundar efnis í þessu tölublaði: Einar Öm Stefánsson Hjalti Jón Sveinsson Helga Möller Loftur Atli Eiríksson Þórarinn Jón Magnússon Guðmundur Sigurfreyr Jónasson Svanur Valgeirsson Jóna Rúna Kvaran Sigtryggur Jónsson Þorsteinn Erlingsson Guðjón Baldvinsson Gunnar H. Ársælsson Gisli Ólafsson Sólveig Kr. Einarsdóttir Christof Wehmeier Myndir í þessu tölublaði: Binni Gústaf Guömundsson Bragi Þ. Jósefsson Magnús Hjörieifsson Hjalti Jón Sveinsson Ralph Nelson Þorsteinn Erlingsson Bára o.m.fl. 4 VIKAN 9. TBL. 1993 TEXTI: ÞJM/ UOSM.: HJSOGJGR.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.