Vikan


Vikan - 19.05.1993, Qupperneq 9

Vikan - 19.05.1993, Qupperneq 9
 ... « KUMIUU M * w® LISTILEGA GERDUR FARSI - Hvernig mundir þú lýsa kímni Simons? „Hann er að gera grín að fólki ( ákveöinni stétt og stöðu - hér er um að ræða efstu millistétt á uppleið. En hann er ekkert andstyggilegur við persónur sínar. Hann notar þær meira sem efnivið í það sem kalla má „situasjóns- kómedfu". Þetta er listilega gerður farsi að því leyti að höfundur- jræði og allt i nær öllu aman I lokin. Ekkert gerist af tilviljun í leikritinu - það sér maður eftir á. Allt hef- ur sinn tilgang.” - Er þama að gyðingleg, inn leggur út ótal gengur upp. Ham heim og finna eiri- gaman- hverja „Ég er svo sem enginn sér- fræðingur í gyðingabröndur- ekki svo miklu máli. Þarna er um að ræða vel stætt fólk, bú- sett í glæsilegum einbýlishús- um í úthverfi. Arnarnesið hefði auðvitað líka komið til greina. Leikstjórinn leggur mikla á- herslu á að allt sé mjög trú- verðugt í uppsetningunni og ekkert trufli mann í umgjörð- inni um leikinn. Auðvitað er ekki hægt að staðfæra þetta algjörlega. Margt er öðruvísi hjá Banda- ríkjamönnum en hjá okkur. Þarna er til dæmis tálsvert minnst á sálfræðinga sem gyðingar í New York virðast hafa eins og við rakarann eða tannlækninn. Og svo blandast j aðeins inn í þetta spurningar j um sakamál og lög og lögregl- an kemur í spilið. Þá er þetta náttúrlega öðruvísi þama. Ég hef reynt að breyta því sem þarf. Sumt var þó ekki svo gott að eiga við en ég held að það sleppi alveg, það verður þá bara partur af fáránleikanum.“ - Neil Simon erþekktur fyr- ir orðaleiki og alls konar orða- tiltæki sem þarf auðvitað að endurskapa og umorða í þýð- ingu. Var ekkert erfitt að þýða þetta? „Nei, það er ekki erfitt út frá tungumálinu, þarna er ekkert sem þarf beinlínis að liggja yfir. Hann er kannski frekar þekktur fyrir snögg tilsvör - orðheppni j- og það er þá kannski eitthvað sem gengur alveg eps áj íslensku og ensku. Nú, svo þegar maður hefur það alltaf bak við eyrað að staðfæra þá hefur maður líka meira leyfi en ella til að breyta orðalagi ef maður rekst á einhvern ókleifan vegg.“ 10.TBL. 1993 VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.