Vikan


Vikan - 19.05.1993, Qupperneq 34

Vikan - 19.05.1993, Qupperneq 34
ÞRJ AR GÓÐAR BARNA PEYSUR L. annars veröa Imappa- og hnappagatalisti ekki réttir. Prj fram og aftur þar til brugðningurinn mælist 2 cm, gerið þá 1 hnappagat hægra megin frá réttu þannig: Prj 4 L (jaðarL meðtalin), sláið bandinu um prjóninn, prj 2 L saman (snúin sl L), prj út umf. Prj brugðning eins og áður þar til stykkið mælist 4 cm. Næsta umf (frá réttu): Prj 8 L, setjið þær L síðan á hjálparband/-nælu, aukið jafnt út 12-14-16-16 L yftr næstu 103-113-123-135 L, setjið síðustu 8 L á hjálparband/-nælu. Nú eru 115-127-139-151 L á prjóninum. Skiptið yfir á hringprjón nr. 4 1/2. Fitjið upp með aðallit 2 L (aukaL sem eru prj br upp allan bolinn og teljast ekki með í munstri), tengið saman í hring og prj með aðallit 7 umf af Munstri A. Prj þá Munstur D og síðan aftur með aðallit Munstur A (byrja á 1. umf skv. teikningu) þar til allur bolurinn mælist 30-34-38-42 cm. Nú er komið að hálsmáli. Slítið frá og setjið 14-16- 16-18 L fyrir miðju að framan (2 aukaL meðtaldar) á hjálparband/-nælu. Prj Munstur A fram og aftur, fellið jafnframt af í 2. hverri umf báðum megin við hálsmál 1 x 2 L og 2 x 1 L. Prj þar til allur bolurinn mælist 36-40-44- 48 cm. Prj þá 18-20-23-25 L, fellið af næstu 17-19-22-24 L, prj 25-27-27- 29 L (hálsmál aftan), fellið af 17-19-22-24 L, prj út umf, þ.e. 18-20-23-25 L. (Ysta L á hvorri öxl að framan er sú L sem klippt verður í fyrir handvegi.) ERMAR: Fitjið upp með aðallit 26-28-30-30 L á sokkaprjóna nr. 3 1/2. Tengið saman í hring og prj llrugöning 5 cm. í síðustu stroffumf er aukið jafnt út 12-14-14-14 L (= 38-42-44-44 L). Skiptið yfir á stuttan hringprjón/sokkaprjóna nr. 4 1/2. Prj með aðallit Munstur A, aukið jafnframt í 2 L í 5. hverri umf (1 L eftir fyrstu L og 1 L fyrir síðustu L í umf) alls 8-9-10-13 sinnum upp ermina (= 54-60-64-70 L á prjóni eftir síöustu útaukningu). Prj Munstur A þar til öll ermin mælist 19-23-27-31 HNEPPT PEYSA Flos, Flóra eða tvöfaldur Plötulopi Hönnun: Hulda Kristín Magnúsdóttir STÆRÐ: 2 4 6 8 ára Yfirvídd: 71 78 85 92 cm Sídd: 36 40 44 48 cm Ermalengd: 24 28 32 36 cm EFNI: FLOS - 90% nýull, 10% mohair Aðallitur 200 250 250 300 g Munsturlitur 1 50 50 50 50 g Munsturlitur 2 50 50 50 50 g Munsturlitur 3 50 50 50 50 g Hnappar: 5 6 6 7 stk. Prjónar: Hringprjónar nr. 3 1/2 og 4 1/2, 60 cm langir. Hringprjónn nr. 4 1/2, 40 cm langur. Sokkaprjónar nr. 3 1/2 og 4 1/2. PRJÓNFESTA: 17 L og 24 umf munsturprjón (Munstur A) á prjóna nr. 4 1/2=10x10 cm. Sannreynið prjónfestuna, breytið um prjónastærð ef með þarf. SKAMMSTAFANIR: L = lykkja(-ur), umf = umferð(-ir), sl = slétt, br = brugðið, prj = prjónið. PRJÓNAÐFERÐIR: Brugðningur: * 1 L snúin sl, 1 L snúin br *, endurtakið frá * til *. (Farið aftan í lykkjuna til þess að fá snúna lykkju.) Munstur A: Prj samkvæmt teikningu. Munstur D: Prj sl samkvæmt teikningu. Athugið: Þegar aðeins ein tala er gefin upp í uppskriftinni á hún við allar stærðir. BOLUR: Fitjið upp með aðallit 119-129-139-151 L á hringprjón nr. 3 1/2. Prj fram og aftur þannig: Prj 1 L sl (jaðarlykkja sem er prjónuð slétt á réttu og röngti ), prj Brugðning (sjá Prjónaðferðir), endið á 1 L sl (jaðarL). Áöur en hyrjaö er aö prjóna þarf aö ákveöa hvor hliðin á uppfitinni er rétta. Athugiö aö á réttu verður nœsta L viö hvora jaðarL aö vera snúin sl + + + + + + + + + + + + Munstur D + ~ + ' +■ +■ + +■ + + + + + + o • • • o o O • • • o o o • • • o o o • • • o o |~+| = aðallilur [+] = munsturlitur 1 [~1 = munsturlitur 2 |Ö| = munsturlitur 3 o • • • o o o • • • o o + + + — — — + + + — — — + + + + — + + + + + — + + + + — — — + + + — — — + + + + o • • • o o o • • • o o á ermi o • • • o o o • • • o o o • • • o o o • • • o o + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + Miðja á ermi Lokuð peysa Byrja Hneppt peysa tér á bol V V V V V V V V V V V V V V V V V V Munstur A = sl með 'irVillit aOtUiii V V V V V V | V = br með V V V V V V aðallit V V V V V V Miðjr á erm LokuC peys£ Byrj Hnepp peysr a hér á bol 34VIKAN 10. TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.