Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 22

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 22
FULLKOMIÐ NORRÆNT SAMSTARF Aari hverju fara um atta- tíu íslendingar á aldr- inum átján til tuttugu og sex ára til annarra Noröur- landa á vegum Nord-job í þeim tilgangi aö kynnast ööru sóknir eru sendar til þess lands sem óskaö er eftir og valiö er úr þeim þar, þá er meðal annars farið eftir mála- kunnáttu 09 starfsreynslu viö- komandi. Islendingar viröast Danmerkur og var sannfærö um aö Svíar væru allir hund- leiöinlegir þannig að þaö varð ofan á að hún sótti hún um að fara til Finnlands. Þetta var fyrir þremur árum, þegar hún Ólöf t.h. ásamt íslenskri vinkonu sinni, Herdísi sem einn- ig var aö vinna á vegum Nord-job í Færeyjum. landi og öörum Norðurlanda- búum. Þaö er Norræna félagið sem rekur Nord-job sem er eins konar skiptivinnusamtök. Nord-job gerir íslendingum kleift aö vinna erlendis í nokkr- ar vikur eöa mánuöi viö hin ýmsu störf. Áriö 1986 var fyrst farið af staö meö Nord-job í til- raunaskyni og gekk það svo vel aö ákveðiö var að halda samstarfinu áfram. Nord-job hefur allt frá upp- hafi veriö mjög vinsælt meöal fslendinga og sækja mun fleiri um en komast aö. Allar um- vera spenntastir fyrir því aö fara til Danmerkur eða Sví- þjóöar en þangað komast ekki allir og reynt er að dreifa um- sóknunum jafnt á öll löndin. Ólöf Björgúlfsdóttir vinnur hjá Nord-job á íslandi við aö taka á móti erlendu gestunum og skipuleggja dagskrá fyrir þá meöan á dvöl fpeirra hér á landi stendur. Ólöf hefur tvisvar sinnum farið út á veg- um Nord-job til aö vinna og þekkir því vel til starfseminnar. Hún bjó i Noregi þegar hún var yngri, hafði oft komið til var átján ára. Ólöf fékk vinnu á garðyrkjustöð í litlum bæ i noröurhluta landsins. „Ég vissi nánast ekkert um Finnland áður en ég fór út og sá fyrir mér alla Finna sitjandi í sauna-baði meö vodkaflösku í hendi. Reyndar var fyrsta vikan ekki mjög ánægjuleg. Ég fékk vinnu á garöyrkjustöð einhvers staöar á hjara verald- ar og einu íbúarnir á staönum fyrir utan samstarfsfólkiö voru nokkrir öldungar sem bjuggu þarna á elliheimili. Finnarnir voru mjög lokaöir og töluðu ekkert nema finnsku þannig að ég átti mjög erfitt meö aö kynnast þeim. Ég bjó á elli- heimilinu innan um eintóm gamalmenni sem voru öll meö kryppu eftir að hafa reytt arfa árum saman á garðyrkjustöð- inni. Ég var mjög óánægö þarna og eftir viku fékk ég aö skipta um vinnu. Ég fékk þá vinnu viö aö pakka inn pipar- kökum í bakaríi í bæ þarna rétt hjá. Ég var þar í fimm vikur og þaö var mjög skemmtilegur tími þó aö vinnan væri ekki mjög ánægjuleg. Þaö er hægt aö láta sig hafa hvaöa vinnu sem er í svona stuttan tíma, aðalatriðið er að upplifa eitt- hvaö nýtt, kynnast nýju landi og nýju fólki. í þessum bæ voru nokkrir aðrir Nord-jobar- ar, þar á meðal önnur íslensk stelpa og héldum viö mikiö hópinn. Þaö var alitaf nóg aö gera og Nord-job er meö tóm- stundafulltrúa í hverju landi fyrir sig og hann skipuleggur skemmtidagskrá og ýmsar feröir. Viö fórum meðal annars I mjög skemmtilega ferð til Lapplands og eins var farið til Rússlands í nokkra daga.“ Ólöf talar um aö tungumála- erfiðleikar hefi helst komiö í veg fyrir að hún kynntist Finn- unum vel. Er ekki vanhugsað hjá Nord-job aö senda fólk til lands þar sem það getur lítiö tjáö sig? „Nord-joþ hélt finnskunám- skeið hér heima áöur en viö fórum út og reynt var aö búa okkur sem best undir dvölina. Fólk, sem áöur haföi farið í Nord-job til Finnlands, kom til að mynda og sagöi okkur frá reynslu sinni og þó aö mála- námskeiöiö kæmi ekki aö miklum notum lærðum viö heilmikiö um landið. Aöalmáliö var heldur ekki að kynnast Finnunum sérstaklega heldur að kynnast Nord-joburum frá öörum Norðurlöndum sem voru að vinna í Finnlandi. Ég er viss um aö Nord-job er ein besta leiöin til aö koma á nor- rænu samstarfi. Krakkar, sem fara í þetta, fá undantekninga- laust áhuga á norrænu sam- starfi og losna viö fordóma gagnvart nágrannaþjóöum sínum. Ég var til dæmis með 22 VIKAN 13. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.