Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 69

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 69
Þau eru komin til ára sinna, eimingartækin sem notuó eru til aó framleiða þennan heimsþekkta líkjör. Þaó er ekki að ástæðulausu að kopar er smíðaefniö þar sem hann gefur besta mögulega árangur. Nú til dags hafa fyrirtæki ekki efni á að láta smíöa svona tæki sökum þess hversu dýr málmurinn er. klausturs og sígildrar og tígu- legrar kirkju sem ennþá er hægt að dást að sem einu af mikilfenglegustu listaverkum heims. Um 1510 bjó munkur að nafni Bernando Vincelli, sem búsettur var í Fécamp, til það sem kalla má á þeirra tíma máli „kynjadrykk" úr grunnefn- um eins og saffranjurt, hvönn, ísópi og kóríander ásamt austurlensku kryddi eins og mirru, kardimommu og kanil. Það var síðan Dom Bernando sem helgaði þennan drykk og kallaði hann DOM sem er stytting og þýðir á frummálinu Deo Optimo Maximo og út- leggst í lauslegri þýðingu: fyrir Guð, sá besti, til hins ýtrasta. Þessi drykkur var sagður hafa heilunar- og töframátt og var meðal annars gefinn gest- um klaustursins og fengu þeir sem bjuggu í nágrenninu einnig að njóta hans. Hin leyndardómsfulla upp- skrift var vandlega geymd á meðal reglubræðra í um þrjú hundruð ár. Eftir þann langa tíma komst hún í hendur at- hafnasamra manna sem höfðu hug á að hefja framleiðslu eftir uppskriftinni og gæða hana lífi á ný. En lífið er ekki alltaf dans á rósum og árið 1789 var klaustur Benedikts-reglunnar í Fécamp jafnað við jörðu og 13. TBL. 1993 VIKAN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.