Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 61

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 61
'swfir™*' ^SZ'JSm éSSsSgtm* Fulltrúar Myndforms og Laugarásbíós. F.v.: Ggnnar Gunnarsson, Snorri Hallgrímsson og Grétar Hjartarson. um og stundum er handritið fyrirliggjandi. Good Men in Africa með Sean Connery og John Lithgow er dæmi um þetta. Myndinni leikstýrir Bruce Bereford sem gerði Driving Miss Daisy þannig að okkur fannst þess virði að taka áhættuna og festum okkur hana. Samkeppnin er svo mikil að það er annað- hvort að hrökkva eða stökkva strax í upphafi. Það kemur fyrir að fyrirtæki eru að selja sömu myndirnar í kannski þrjú ár til að ná inn fyrir framleiðslukostnaðinum og ekkert bólar á afurðinni. Þetta geta verið mjög erfiðir viðskiptahættir því þá er mað- ur kannski búinn að taka út úr veltunni tíu til tuttugu prósent af heildarverði myndarinnar en það er algeng greiðsla við undirskrift samninga. Restin er síðan greidd við afhend- ingu en þetta verður þess valdandi að fjármagnskostn- aðurinn fer upp úr öllu valdi.“ EMMANUEL 7 OG JAPANSKA MAFÍAN „Við erum búnir að ganga frá kaupum á fimm til sex stórum myndum og svo eru einhverj- ar minni sem fylgja með. Okkur tókst að ná í Mothers Boys sem er tryllir f líkingu við Höndina sem ruggar vöggunni. Þessi mynd er gerð af Miramax fyrirtækinu en hingað til hefur það ein- beitt sér að listrænum mynd- um. Myndinni er spáð góðu gengi en Jamie Lee Curtis fer með hlutverk móður sem kemur til baka eftir að hafa yfirgefið fjölskyldu sína. Hún lætur ekkert stoppa sig í að endurheimta fyrri stöðu sína og etur sonum sínum gegn föður þeirra og kærustu hans. Við verðum með fram- haldið af Weekend at Barnys og hún mun ekki vera síðri en fyrri myndin. Bank Robber er önnur gamarimynd sem við sýnum en í henni leika Patrick Dempsey og Lisa Bo- net úr þáttunum um Fyrir- myndarföðurinn. Þá skellturri við okkur til gamans á sjöundu myndina um Emmanuel en Sylvia Kristel leikur í henni maddömu á hóruhúsi og sú býður upp á kynlíf samkvæmt „nýjustu tækni" (virtual rea- lity). Við bindum miklar vonir við One False Move, spennandi mynd sem hef- ur komið á óvart með vel- gengni sinni úti og var á mörgum listum yfir tíu bestu myndir ársins. Sömuleiðis erum við bjartsýnir á Where the Rivers Flow North með Michael J. Fox og Surf Ninjas sem er blanda af spennu- og gamanmynd með Leslie Niel- sen úr Naked Gun myndunum í aðalhlutverki. Rúsínan í pylsuendanum er Even Cowgirls Get the Blues sem leikstýrt er af Gus Van Sant (Drugstore Cowboy, My Pri- vate Idaho). Úrval leikara er f myndinni en hún verður frum- sýnd á kvikmyndahátíðinni f Cannes í vor. Það er okkur mikils virði að halda uppi „standardinum“ á bíóinu og þess vegna höfum við valið þann kost að vera frekar með vand- aðar myndir á öðrum tungumálum en ensku en að taka inn ó- 13.TBL. 1993 VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.