Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 46
TEXTI: HALLA SVERRISDÓTTIR TEXTI: JÓHANN GUÐNIOG PÉTUR STEINN / UÓSM.: JGR
Körfuboltaæði Islend-
inga tekur á sig ýmsar
myndir. Nýjasta af-
brigðið er „streetbair sem á §
íslensku hefur verið kallað |
götubolti og í byrjun júní |
kepptu yfir tvö hundruð lið á ^
götuboltamóti sem Adidasum- °
boðið á íslandi hélt í Laugar-1
dal. “
Götubolti er einfaldur, hrað- J
ur og skemmtilegur leikur þar 3
sem keppa tvö þriggja manna
lið sem spila á eina körfu.
Hver leikur tekur fimmtán
mínútur. Keppt er án dómara
því að leikmenn reiða sig á
heiðarleika og sanngirni fólag-
anna. Eins og við er að búast
kemur þetta afbrigði körfu-
bolta frá bandarískum stór-
borgum en þar hefur verið
leikinn götubolti í hverju þorti
og á hverju götuhorni um
margra ára skeið. Snillingarnir
í NBA hófu líkast til allir feril-
inn sem götuboltafrík.
Adidasumboðið keypti
einkarétt á „streetball“-heitinu
og nú er hægt að fá hérlendis
töskur, boli, skó og fleira sem
ber þetta nafn. Adidas skipu-
leggur götuboltakeppni um
allan heim við gífurlegar vin-
sældir og nú er bara að vera
með! Það verður nefnilega
keppt í götubolta um allt land í
sumar; á Akureyri, Höfn í
Hornafirði, Eiðum, Egilsstöð-
um, í Bolungarvík, á ísafirði, í
Galtalæk, Keflavík og víðar.
Ekki spillir fyrir fjörinu að
hljómsveitin Pláhnetan ætlar
að sjá um að körfurnar verði
settar upp á réttum stöðum og
halda svo ball á hverjum stað.
A Mótiö í
Laugardal
var vel
sótt og
þátttak-
endurá
öllum
aldri.
■d Varla er
til betri
vettvang-
ur til
mynda-
skipta en
körfu-
boltamót.
Ragnar Wessmann matreióslumaöur meó þann stærsta.
I GRILLIÐ:
Hótel Saga býður um
þessar mundir upp á
risahumar sem fluttur
er hingað lifandi. Hér lifir hum-
arinn síðan í vatnsbúrum allt
þar til einhver kemur, bendir á
hann og segir: Þennan! Þetta
geta verið risastórar skepnur
eins og sjá má af myndunum.
Nokkur kíló jafnvel, þeir
þyngstu og eins gott að koma
á þá böndum um klær því
humarinn getur klipið alltof
fast.
Humarinn er matreiddur á
ýmsa lund, til dæmis soðinn
með fersku grænmeti eða
hvítlauksristaður með alls
kyns góðgæti. Og nú er líka
hægt að fá ostrur í Grillinu á
Sögu með öllum tilheyrandi
viðurgjörningi. Má til dæmis
nefna vodka-skvettu og
sitrónu. Einnig er borin fram
chilisósa með ostrunum til að
auka á bragðstyrkinn.
Hótel Saga hefur aukin-
heldur hafið sölu á Beaulieu
Vineyard víni frá Kaliforníu.
Þetta vín hefur verið framleitt
í Napa-dalnum frá siðustu
aldamótum og notið mikillar
hylli samkvæmt upplýsingum
frá umboðsmanni Beaulieu
Vineyard hér á landi. Þær vín-
tegundir frá Beaulieu Viney-
ard sem fáanlegar eru í Grill-
inu eru hvítvínið Dry Sau-
vignon Blanc og Rutherford
Cabernet Sauvignon, rauðvín
sem hlaut háa einkunn hjá
sælkerum Vikunnar þegar
þeim bauðst að gæða sér á
veitingunum. □
4ÓVIKAN 13. TBL. 1993