Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 46

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 46
TEXTI: HALLA SVERRISDÓTTIR TEXTI: JÓHANN GUÐNIOG PÉTUR STEINN / UÓSM.: JGR Körfuboltaæði Islend- inga tekur á sig ýmsar myndir. Nýjasta af- brigðið er „streetbair sem á § íslensku hefur verið kallað | götubolti og í byrjun júní | kepptu yfir tvö hundruð lið á ^ götuboltamóti sem Adidasum- ° boðið á íslandi hélt í Laugar-1 dal. “ Götubolti er einfaldur, hrað- J ur og skemmtilegur leikur þar 3 sem keppa tvö þriggja manna lið sem spila á eina körfu. Hver leikur tekur fimmtán mínútur. Keppt er án dómara því að leikmenn reiða sig á heiðarleika og sanngirni fólag- anna. Eins og við er að búast kemur þetta afbrigði körfu- bolta frá bandarískum stór- borgum en þar hefur verið leikinn götubolti í hverju þorti og á hverju götuhorni um margra ára skeið. Snillingarnir í NBA hófu líkast til allir feril- inn sem götuboltafrík. Adidasumboðið keypti einkarétt á „streetball“-heitinu og nú er hægt að fá hérlendis töskur, boli, skó og fleira sem ber þetta nafn. Adidas skipu- leggur götuboltakeppni um allan heim við gífurlegar vin- sældir og nú er bara að vera með! Það verður nefnilega keppt í götubolta um allt land í sumar; á Akureyri, Höfn í Hornafirði, Eiðum, Egilsstöð- um, í Bolungarvík, á ísafirði, í Galtalæk, Keflavík og víðar. Ekki spillir fyrir fjörinu að hljómsveitin Pláhnetan ætlar að sjá um að körfurnar verði settar upp á réttum stöðum og halda svo ball á hverjum stað. A Mótiö í Laugardal var vel sótt og þátttak- endurá öllum aldri. ■d Varla er til betri vettvang- ur til mynda- skipta en körfu- boltamót. Ragnar Wessmann matreióslumaöur meó þann stærsta. I GRILLIÐ: Hótel Saga býður um þessar mundir upp á risahumar sem fluttur er hingað lifandi. Hér lifir hum- arinn síðan í vatnsbúrum allt þar til einhver kemur, bendir á hann og segir: Þennan! Þetta geta verið risastórar skepnur eins og sjá má af myndunum. Nokkur kíló jafnvel, þeir þyngstu og eins gott að koma á þá böndum um klær því humarinn getur klipið alltof fast. Humarinn er matreiddur á ýmsa lund, til dæmis soðinn með fersku grænmeti eða hvítlauksristaður með alls kyns góðgæti. Og nú er líka hægt að fá ostrur í Grillinu á Sögu með öllum tilheyrandi viðurgjörningi. Má til dæmis nefna vodka-skvettu og sitrónu. Einnig er borin fram chilisósa með ostrunum til að auka á bragðstyrkinn. Hótel Saga hefur aukin- heldur hafið sölu á Beaulieu Vineyard víni frá Kaliforníu. Þetta vín hefur verið framleitt í Napa-dalnum frá siðustu aldamótum og notið mikillar hylli samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Beaulieu Vineyard hér á landi. Þær vín- tegundir frá Beaulieu Viney- ard sem fáanlegar eru í Grill- inu eru hvítvínið Dry Sau- vignon Blanc og Rutherford Cabernet Sauvignon, rauðvín sem hlaut háa einkunn hjá sælkerum Vikunnar þegar þeim bauðst að gæða sér á veitingunum. □ 4ÓVIKAN 13. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.