Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 43
argerðar með aflaðstoð, var nokkuð skemmtilegt innan- bæjar, hefði kannski mátt vera aðeins léttara en sér- staklega þægilegt þegar hrað- inn var aukinn. Ford Mondeo er sannkall- aður eðalvagn og vel sam- keppnisfær við bíla í sínum flokki eins og komið hefur fram í öðrum prófunum er- lendis þar sem hann hefur sýnt töluverða yfirburði. Ýms- an aukabúnað er hægt að fá í bílinn, svo sem mjög fullkomið þjófavarnarkerfi, ABS- bremsukerfi, vegaviðnáms- tölvukerfi, þjónustutövu, leður- innréttingu, fullkomin hljóm- flutningstæki og fjölmargt fleira. Þær gerðir af Ford Mondeo sem í boði verða hér á landi eru 2,0 lítra GLX, 4 eða 5 dyra og 2,0 Ktra GLTi skutbill. Einnig verður hægt að fá bíl- inn með aldrifi. Það er Globus hf., Lágmúla 5 í Reykjavík sem er með umboð fyrir Ford á íslandi. □ ▲ Blaöa- maður Vikunnar viA bilinn sem hér er til próf- unar 13. . TBL. 1993 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.