Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 40

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 40
Hope meö móóur Alans, sem á ættir sínar aö rekja til Tyrklands. Hope heldur aö hún muni seint ef nokkurn tíma ná sér eftir atburói síö- ustu mánaöa. Þær sitja á rúmi hennar en hún víkur aldrei frá syri sínum. Greinarhöfundur utan viö barnasjúkrahúsió í Bonn. leið og áslandið leyfír það. Mér fannst ég veröa að gera eitthvað. í samvinnu við Barböru, sem hefur góð sam- bönd hér um slóðir, hrundum við af stað söfnun. Ég hafði samband við konur sem tengjast hinum ýmsu sendi- ráðum hér í Bonn, þar á meö- al Önnu Birgis, eiginkonu Hjálmars W. Hannessonar sendiherra hér, og baö þær um að hjálpa okkur að afla fjár fyrir lyfjum og sjúkragögn- um. Þær stóðu fyrir ýmiss konar viðburðum sem lööuðu að fjölda fólks. Söfnunin gekk að vonum og við sendum gögnin með stórum flutninga- bíl sem hvorki var á vegum Rauöa krossins né Samein- uðu þjóðanna því að ferðin var greidd með söfnunarfénu. Hann fór beint til Sarajevo og þaðan upp í fjöllin til óþreyttra borgara sem þar höföust viö. Þetta var í byrjun árs.“ MISSIR KANNSKI HINN FÓTINN LÍKA „Mig langaöi að gera meira og spurði Barböru hvort hún gæti ekki sett mig inn I fleiri verk- efni. Fyrir um mánuöi hringdi hún svo og sagði að innan skamms kæmi hópur veikra og slasaðra barna frá Júgóslavíu. Þeim yrði komið fyrir hjá einstaklingum hér og síðan veitt öll sú læknishjálp sem nauðsynleg væri. Hún bað mig um að vera til staðar þegar þau kæmu. Það kom í minn hlut að hafa samband við tvö börn sem fóru strax inn á sjúkrahús og heimsækja þau reglulega. Annað þeirra er Alan Dilih. Hann er hér með móður sinni en faðir hans féll í átökunum. Hús fjöl- skyldunnar varð fyrir granít- sprengju og það sem bjargaði lífi Alans var að þrjú lík féllu ofan á hann. Hann missti ann- an fótinn en verið er að reyna að bjarga hinum en þar er um slæmt beinbrot aö ræða.“ GETA ÍSLENDINGAR HJÁLPAD? „Það er von okkar að fleiri fari að fordæmi þessara samtaka, þar á meðal íslendingar. Við veröum að horfa á ástandiö eins og þaö er og án allra for- dóma, hvort sem um er að ræða börn frá til dæmis Serbíu eða múslimsk börn frá Bosníu. Hvert mannslíf er dýr- mætt. Það er mikils virði ef unnt er að hjálpa börnunum sem mörg hver eru mjög illa farin. Algengt er að þau hafi misst lim og þarfnist skjótrar læknismeðferðar og gervilima sem gætu gert þeim kleift að eiga einhverja framtíð. Til- sjónar- eða fósturfjölskyldur eru einnig mikilvægar meðan á læknismeöferö eöa sjúkra- húsvist stendur og síöan á meðan börnin og fylgdarfólk þeirra bíða eftir því að komast heim að nýju. Það hefur verið erfitt að ná börnunum frá Júgóslavíu vegna þess að fólkið þeirra er hrætt um að sjá þau aldrei meir. Slíkt skilur maður vel eftir allt sem fólkið hefur þurft aö ganga í gegnum en heima fyrir eiga börnin enga von fyrr en þau hafa hlotið læknishjálp og stríðið er búiö. Vonandi treysta íslendingar sér til að leggja lóð á vogar- skálarnar. Eg veit að efna- hagsástandið er bágborið um þessar mundir en ég veit líka að íslenska heilbrigðiskerfið er frábært. Það væri strax til bóta þó ekki væru tekin nema þrjú til fimm börn til að byrja með. Þau hlytu alla mögulega læknisaðstoð og byðist endur- hæfing að því búnu áður en þau yrðu send aftur heim. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að stríðinu linni.“ □ ▲ Alan og Jasmin sem er frá Tusla. Hann hef- ur misst systur sína en ekki er vitaö um afdrif for- eldra hans. LAUSN SÍÐUSTU GÁTU + + + + + + G + S D + S Þ + s + + A + + + + + H E F U R i3 É R + ó R A Ð + + + + + A N Ó D A + R Æ L L + D I + + + + + R 0 S + G Ó Ð L E G U R L + + + + + M A T U R + + T N N R A S + + + + + A + U R + E E + G A T T + + S 1 s + G A R D U R G E I R A T T + A S K U R Ð + A K + + L + + + + A A L K A + A F I R + M A L F Æ R I Ð + F R U N T A + M Ó A P + U T A N A G R I D K U R + A R N A + N + U + + + Æ D + + R A U N I N + Ó D A M U R + Ð + A S + 0 K 1 + 5 E F I n U + 0 E I N S K Æ R + + E I N + S I R K A + N A K Æ R Ð U R + N + P T + G A N + G L E D I + + 12 I S T A + Þ 0 + D F U G L + N Ý T 1 N + R + V Ö L V A K R U L L + 'p ■t x + M A T A R L E G + I N A + S 1 N u + E F A R F + R E + N + M A N N A L E G + F + + V A R S N E I D I N + T R I L L U N A + A + + I N + Ð + Ö + F N A S + A L K S f' 1 N N + + F R Ó I + + + s + A L T + + V A N D A + 5 T A D D u R + U + F R A N N + L 2 rn T A R + M U G G A H I M S p v *' T N G U TT)+ T R A F 40 VIKAN 13. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.