Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 54

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 54
þeim stöfum sem líklega vant- ar saman samkvæmt gefinni röð fæst lausnarorðið. Það á síðan að senda í pósthólf 1645, 121 Reykjavík. Nafn heppins snillings verður að lokum dregið út í þætti á Bylgjunni eftir hádegið þann 17. júlí næstkomandi. Og vinningurinn er ekki af lakara taginu því vinningshafinn hlýt- ur Toyota Starlet bifreið að launum. Spilið er einfalt og skemmti- legt í notkun og aðspurður um framhald sagði Þorsteinn í samtali við Vikuna að þeir hjá Landslagsmyndum væru sí- fellt aö þróa nýjar hugmyndir. Þessa dagana eru þeir til dæmis að dreifa íslenskum, 220 bita púslmyndum sem gerðar eru eftir Ijósmyndum af Heklu, Barnafossum, straum- önd og Skógafossi. Myndun- um fylgir staðarlýsing á ensku, íslensku og þýsku. Ennfremur sér fyrirtækið um að gera púsluspil eftir hvaða mynd sem er og segir Þor- steinn nýjungina hafa notið mikilla vinsælda, fólk hafi komið meö myndir úr fjöl- skyldualbúminu og fengið púslið eftir henni daginn eftir. AÐ SÖGN EINSDÆMI í HEIMINUM: PAKKA C_D H eimurinn allur er fullur af alls konar fyrirbær- um en hvergi annars staðar en hér á íslandinu § góða er vitað til þess að menn g hafi búið til krossgátur i púslu- 7] spili. Það eru þeir Þorsteinn Pálmarsson og Guðjón Garð- arsson hjá Landslagsmyndum sem eru að kynna þessa frumlegu hugmynd Guðjóns. Hann hafði gengið með hana í maganum, ef svo má segja, í nokkurn tíma þegar loks varð úr framkvæmdinni og nú hafa þeir gengið til samstarfs við Toyota og prentsmiðjuna Odda um framleiðslu á púsl- gátunni sem þeir kalla svo. Þetta er 220 bita púsl sem er í raun krossgáta. Með samspili lögunar púslbitanna og stafa í krossgátunni næst heildar- myndin í púslinu. Þá er eftir að finna lausnarorðið sem er fólgið í númeruðum eyðum innan orða. Með því að raða KROSS- GÁTA OG PÚSL í EINUM ■1 !ÍÍS| AJK' ifQT M fwJ W / \/ ðoK. RAKf\ t/EiTTí HRE'öfiST F/5A F/ÍEÍaiA 'OL/v\lií{ 5K '5T. Apo fR'a E/GLfíHbi l/ LiTLA/R ReíB<- Ht-jó-ö r y r x 5’TMT T H'ftK KLoFum > ¥ Kátibi EKL- M E-AJkI TREOfí STfíF L't K > > £o£> rv\A$(\í{ - / *> > TT TAtJ/VPtR M/IT/n 2 > £T í —v > EkSKA BWfii/U > ■ i RomO- TAu9 t OlbUfiJb' /AJ BúsifL V 3 / Z 3 ¥ s~ 6 Blo’Ð Lausnarorð í síðasta blaði: MARGIR 54 VIKAN 13.TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.