Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 56

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 56
Anita Roddick er konan ó bak við alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið The Body Shop sem þekkt er fyrir lágt verð á gæðavörum úr nátt- úrulegum efnum. Hún leiðir okkur fyrir sjónir hvernig hægt er að verða vel ágengt í við- skiptalífinu án þess að missa sálina. Anita Lucia Perella hét hún. Tuttugu og sjö ára gömul hafði hún reynt og séð margt á ferðalögum sínum um heim- inn þar sem hún kannaði lifn- aðarhætti frumbyggja, meðal annars í Pólynesíu, Nýju Kaledóníu og Afríku. Þá hitti hún manninn í lífi sínu - Gordon Roddick - heima hjá móður sinni í Littlehampton á Suður-Englandi. Sex árum síðar hét hún Anita Roddick og var orðin móðir tveggja stúlkna. Þá opnaði hún fyrstu búðina sína, The Body Shop í Brighton. Þar bauð hún upp á fimmtán tegundir af húðkrem- um í flöskum og krúsum með handskrifuðum miðum með lýsingu á innihaldinu. Hún gerði allt sjálf, sauð saman kremin og fyllti á flösk- ur, skrifaði á miðana, málaði verslunina og seldi vörurnar. Núna er Anita Roddick ein af auðugustu konum heims, með níu hundruð verslanir í fjörutíu og sjö löndum. Hún hefur skrifað sjálfsævisögu, Body and Soul (Líkami og sál), og hefur fengið fjöldann allan af viðurkenningum og heiðursgráðum fyrir framlag á sviði mannréttinda, umhverfis- ^ mála og átak í að fyrirbyggja L^L, eyðingu regnskóga í Brasilíu. § Hún hefur einnig barist fyrir jafnréttismálum, gegn dýratil- £5. raunum fyrir snyrtivöruiðnað- g: inn og hún starfar náið með S Amnesty International. Hún ^ hefur sett upp heimili fyrir o munaðarlaus börn í Nepal, á zzj' Indlandi og í Rúmeníu og hún 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.