Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 67

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 67
Þekktu hlutinn Nýr getraunaleikur Matar- og vínklúbbs AB, Vikunnar og Bylgjunnar í sumar verður skemmtilegur og einfaldur getraunaleikur hér á síðum Vikunnar. íþessu blaði og nœstu fjórum verða birtar tvcer myndir sem þú þarft að þekkja til að vera með. Þetta eru allt myndir sem tengjast matreiðslu og er aðfinna í matreiðslubókum Matar- og vínklúbbs AB. Þegarþú veist svarið skrifar þú það á svarseðilinn úr Vikunni og sendir til Matar- og vínklúbbsins, þér að kostnaðarlausu. Dregið er íþœttinum Tveir með öllu, fón & Gulli á Bylgjunni annan hvern fimmtudag. Fyrsta lausnin þarf að hafa borist 15.júlí nœstkomandi, þegar dregin verður út ársásknft að Matar- og vínklúbbi AB. Sendið lausnir til: Matar- og vínklúbbur AB Getraunaleikur Nýbýlavegi 16 200 Kóþavogi eða sendið fax í síma 91-64 31 90 Glœsileg verðlaun fyrirfimm heppna lesendur. Ársáskrift að Matar- og vínklúbbi AB ásamt tveimurfyrstu bókunum, wokpönnu og gullkorti sœlkerans, sérstaklega merktu þér. Svarseðill þarf að hafa borist fyrir 1 5. júlí Vísbeitding A: Ávöxturlnn á mynáinni er aðalsnterki mexíkóskrar matargerðar. Hann er notaður bœði hrár og eláaður. Visbenáing B: Áhaláið á mynáinni er notað til unáirbúnings margra bragðríkra rétta. Þegar áhaláið er notað krernur það trefjarík efni og leysir þar með bragðsafa og olíur betur úr lœðingi. 13.TBL. 1993 VIKAN 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.