Vikan


Vikan - 01.08.1994, Side 9

Vikan - 01.08.1994, Side 9
Hun vonar að Iscador-lyfiö geri meira gagn en geislameðferðin. Sjúklingar geta notið rósemi og friðar í stórum og fallegum garði við Lúkas- sjúkraheimiliö. |F ég veiktist aftur þá I færi ég á Lúkas- I sjúkraheimiliö," sagöi kona, sem var skorin viö krabbameini í legi nokkrum árum, þegar heyröi aö viö ætluðum heimsækja Lúkas- sjúkraheimiliö. Þaö sérhæfir sig í eftirmeðferð krabba- meinssjúklinga sem hafa fengið sig fullsadda af efna- og geislameöferöum og vilja reyna aö halda meininu í skefjum með náttúrulegum aðferðum. Þeir dveljast þar í friði og ró í nokkrar vikur undir nánu eftirliti lækna og sérmenntaðra sjúkraþjálfara. Þaö er reynt aö eyöa krabb- anum með lyfi úr mistilteini, sérstakri fæöu og böðum. Skýringa á sjúkdómnum er einnig leitað í undirmeð- vitund sjúklinganna. „Þaö má segja aö maður sé bræddur niður hérna og síö- an mótaður á ný,“ sagði 34 ára kennari og faöir sem var skorinn upp viö krabbameini MISTILTEINN OG MANNLEG VOPNIN GEGN KMBBAMEINI 6. TBL. 1994 VIKAN 9 LÆKNINGAR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.