Vikan


Vikan - 01.08.1994, Qupperneq 15

Vikan - 01.08.1994, Qupperneq 15
GLÍMUKÓNGURINN SKARPHÉÐINN ORRI: MEÐ BELTINU EFTIR JÓHANN GUÐNA REYNISSON / MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON á mér sem einstaklingi held- ur á hugsjónum. Frjálshyggj- an hefur að vísu átt erfitt uppdráttar á síðastliðnum árum. Menn virðast alltaf missa trúna þegar eitthvað bjátar á og þá er hlaupið aft- ur í sósíalíska farveginn. Peningarnir eru teknir frá þeim sem standa sig og gefnir þeim sem ekki standa sig. Þetta er að mínu mati eitt af stóru vandamálunum í íslensku þjóðfélagi." Fyrir hverju myndirðu beita þór í landsmálapólitík- inni? „Talsvert yrði höggvið í menninguna. Ég myndi til dæmis leggja listamanna- laun niður þar sem fólk fær borgað fyrir það eitt að vera til sem ég tel ósanngjarnt. Þjóðleikhúsið fengi minni fjárveitingar og fleira mætti telja." Ekki trúi ég að þú sért á móti menningu? „Nei, alls ekki. Ríkið verð- ur bara að fá meira fyrir pen- ingana, þetta snýst að mínu mati um betri nýtingu. Margt fleira má nefna sem ríkið á ekkert að skipta sér af. Ég nefni óperu og sinfóníu- hljómsveit sem dæmi. At- vinnuleysingjar sækja fæstir slíka menningarviðburði heldur þeir sem hafa meira milli handanna. Það vill gjarnan gleymast hvar er mest þörf fyrir peninga hins opinbera." Hvernig sérðu framtíðina fyrir þér? „Með því að stunda ís- lenska glímu hef ég verið dálítið bundinn við landið og hef hert þá hnúta með þátt- töku í stjórnmálum. Ég gæti þó hugsað mér að fara út til náms eða keppni ef gott til- boð fengist en þá þyrfti að vera eftir einhverju að slægj- ast,“ segir handhafi Grettis- beltisins og fær í kjölfarið síðustu spurninguna: Hvenær ætlarðu svo að skila beltinu? „Einhvern tímann á næstu öld.“ □ 6. TBL. 1994 VIKAN 1 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.