Vikan - 01.08.1994, Side 24
MEÐ GOÐU FOLKI
VIKAN A VEIÐUM MEÐ
HENRIIK PRINS
Þorsteinn og Erlingur mættu aö hliö snekkju norsku kon-
ungsfjölskyldunnar á límósínu frá Eöalvögnum til aö sækja
Henrik prins. Eins og sjá má uröu fagnaöarfundir meö prins-
inum og Þorsteini.
Blíöskaparveöur var þeg-
ar Henrik prins renndi í
Stokkhylinn.
Á Stokkhylssvæöinu er faríð yfir á handdregnum kláfi.
Prinsinn lét sig ekki muna um aö rétta hjálparhönd og hann
tók hraustlega á enda ekki vanþörf á því þar sem byrðin var
þung.
aö eru nú liðin um tvö
ár síðan blaðamaður
Vikunnar brá sér til
Danmerkur til að kynna sér
efni fyrir blaðið og komst
hann þá í kynni við eigin-
mann Danadrottningar, prins
Henrik. Siglingafélagi hans,
Jakob Johansen, bauð
blaðamanni okkar, Þorsteini
Erlingssyni, að sigla með sér
þar sem hann vissi að Þor-
steinn er áhugamaður um
siglingar og hafði stundað
seglbrettasiglingar um ára-
bil. Það var síðan einn dag-
inn í þessari Danmerkurferð
að Jakob sagði að nú ætlaði
hann að fara að sigla og
spurði Þorstein hvort hann
væri til siglingar reiðubúinn.
Þorsteinn lét ekki spyrja sig
þess tvisvar.
Jakob gat þess svona í
framhjáhlaupi að hann og
eiginmaður Danadrottningar,
Henrik prins, sigldu oft sam-
an og kepptu meðal annars í
siglingum á þriggja manna
skútu. Hann hafði spurt
prinsinn hvort kunningi sinn,
blaðamaður frá íslandi, fengi
að sigla með og var það
auðsótt mál.
Þessi ferð varð síðan upp-
hafið að góðum kunnings-