Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 37

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 37
verið að selja heimabrugg í staðinn fyrir áfengi sem fengið er eftir eðlilegum leið- um? „Ég bara trúi því ekki að nokkur veitingamaður, sem sinnir starfi sínu af einhverri alvöru, standi í slíku. Viður- lög við bruggsölu eru mjög ströng og veitingamaður get- ur átt það á hættu að verða sviptur leyfinu á staðnum. Fyrir honum færi þá eins og leigubílstjóra sem er sviptur ökuleyfinu. Hins vegar eru til menn sem tjalda alls staðar til einnar nætur. Slíku fólki er trúandi til alls.“ Verða barþjónar örugg- lega varir við það þegar þeir eru að selja svikna vöru? „Þeir, sem eitthvað kunna til verka, verða varir við svona alveg um leið.“ Áfengisauglýsingar ber á góma í framhaldi af umræðu um tvískinnung í veitinga- mennsku en þær eru, sem kunnugt er, harðbannaðar - eða hvað? „Þetta auglýsingabann er ekkert annað en bull og hræsni. Maður þarf ekki annað en fara inn í næstu bókaverslun, sem selur er- lend tímarit, þá flæða yfir mann áfengisauglýsingar. Nákvæmlega það sama er stranglega bannað í Vikunni eða öðrum íslenskum blöð- um sem sitja þar af leiðandi ekki við sama borð og þau erlendu. Við höfum líka bent á það að ef auglýsingar eru leyfðar þá verður tilvist áfengis jafn eðlileg fyrir okk- ur eins og kornfleksið. Ég held að bönn af þessu tagi geri hið forboðna bara áhugaverðara; það er alltaf best sem er bannað. Fyrir svo utan það að áfengis- auglýsingar eru einhverjar fallegustu auglýsingar sem maður sér!“ SKANDINAVÍSKA MAFÍAN Áður en við sláum botninn í þetta spjall við Hörð er rétt að koma dálítið inn á al- þjóðastarf barþjóna. Formenn allra barþjóna- klúþba í alþjóðasamtökum barþjóna hittast einu sinni á hverju ári víðs vegar um heiminn. Nú eiga klúbbar í 37 löndum aðild að samtök- unum en á vegum þeirra fer fram heimsmeistarakeppni þriðja hvert ár. Næst verður keppnin haldin í Tokyo og þangað fara þrír íslenskir barþjónar, þeirra á meðal Gunnar Hilmarsson, sigur- vegari síðasta íslandsmóts. „Innan þessara alþjóða- samtaka er mjög góð sam- staða meðal fulltrúa Norður- landanna og við erum stund- um kallaðir skandinavíska mafían af því að við erum fimm saman sem stöndum þétt hver við bakið á öðrum. Því er heldur ekki að neita að gæði og fagmennska barþjóna eru mjög misjöfn eftir menningarsvæðum. Um þessar mundir eru mörg ný lönd að bætast í hópinn, meðal annars nokkur Asíu- lönd. Þar er mjög mikil fag- mennska stunduð og bar- þjónar þar eru mjög færir. Ef ég ætti að velja mér eitt land til þess að starfa þar sem barþjónn myndi ég velja eitt- hvað af Asíulöndunum, sennilega Singapúr, Malasíu eða Hong Kong. Það er un- un að koma inn á bari þarna og sjá þessa snillinga að störfum. Barirnir eru líka svo miklir og vínmenningin ein- stök, byggð á stórum alþjóð- legum keðjum, til dæmis hót- ela og veitingastaða, blönd- uð innlendum fagþáttum. Við íslendingar stöndum þeim bestu þó á sþorði því vinnu- brögð margra íslenskra bar- þjóna eru með eindæmum góð. Sem dæmi má nefna að Margrét Gunnarsdóttir fékk gullverðlaun fyrir fagleg vinnubrögð á sama heims- meistaramóti og Bárður Guðlaugsson náði heildar- sigrinum,1' segir Hörður Sig- urjónsson og Ijóst er að við íslendingar búum vel að bar- þjónum og það án þess að þurfa að nefna íbúafjölda í sömu andrá! □ Nýtt í svitalyktarvörnum: Kristalsteinn LeCrystal Naturel Heilsuval, Barónsstíg 20, hefur hafið innflutning áfullkominni svitalyktarvörn. Umeraðræðaalnáttúrulegankristalstein.Le Crystal Naturel. Honum er strokið eftir blautum handakrika eða il á fæti og kemur þá algjörlega ívegfyrirað lyktarbakteríur kvikni. Engin aukalykt, engin kemísk efni. Fæst í verslunum sem selja Græðandi Banana Boat línuna. Hárvandamál? í Heilsuvali, Barónsstíg 20, fást nú yfir 20 sjampó- og hárnæringar. Þ.á.m. er Banana Boat hárnæring sem lýsir hárið á náttúrulegan háttá nokkrum mínútum, Naturade djúphreinsandi 80% Aloe Vera sjampó fyrir venjulegt og feitt hár, mýkjandi Faith In Nature sjampó úr Jojoba-olíu, Royal Collection lúxussjampófyrirþurra hárendaog skaðað hár vegna permanetts og hárlita, Joe Soap Hair Care hárlýsandi kamillusjampó fyrir Ijóshærða, Banana Boat flækjubaninn Hair Guard, nærandi Naturica sjampó, hágæða GNC Aloe Vera sjampó með lesitíni, B-vítamini, kamillu og PABA. Fást í verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. Hrukkubaninn Sænskihúðsérfræðingurinn BirgittaKlemohefursettámarkað öfluga hrukkuvörn, Naturica hrukkubanann GLA+,24. tíma krem úr glandínsýru (hraðar frumuendurnýjun), Aloe Vera (innihelduröO steinefniogvítamín),PCA(rakaefni),A-vítamíni (eflir súrefnisflæði um vefi og ver húðina gegn öldrun) og E- vítam íni (hraðar endurnýjun fruma í ysta húðlaginu og vinnur gegn exemi og sporiasis). í Naturica húðverndarlínunni er lika græðandi rakakremið Hud+kram sem hentareinnig viðkvæmnri húð, þurri, bólóttri og exemhúð. Naturica húðvemdarlínan fæst i Heilsuvali, Barónsstíg 20, og öllum verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. NÝTT - NÝTT! í Heilsuvali, Barónsstíg 20, er stöðugt verið að kynna nýjar vörur. Nú er farið að selja þar gullfallega íslenska módeleyrnalokka úr brenndum leir og gómsæta granóla- barinn Sweet Bar með eplum, hnetum og súkkulaðibitum. í Heilsuvali er líka boðið upp á hárrækt, megrun o.fl. með leyser, rafmagnsnuddi og orkupunktum. Nýtt frá Banana Boat Nýjungarnar streyma á markaðfrá Græðandi Banana Boat línunni. Nú er komið á markað húðnærandi Banana Boat Dökksólbrunkugel (unnið úr gulrótum) fyrir Ijósaböð, Banana Boat hreint A-vitamín Retinol & Beta Karotín, sem hjálpar húðinni aðvinnaupp eigin næringarefni, styrkir frumuhimnurnar, mýkir húðina og stillir rakastig hennar, Banana Boat hreint kollagen & Elastin, sem mýkir og stinnir húðina og vinna þannig gegn hrukkumyndun, Banana Boat E-gel fyrir exemog sporiasis, Banana Boat Bað- & sturtugel án skaðlegra sápuefna, græðandi Banana Boataugngei, Banana Boatsólbrunkufestir fyrir Ijósaböð o.m.fl. Nú fæst Banana Boat hreinasta Aloe Vera gelið á markaðnum (99,7%) í 4 túpu- ogbrúsastærðum. Verð frákr.295,- ‘RdN/iNd HvarfæstGRÆÐANDI LÍNAN? Reykjavík: HEILSUVAL Barónsstíg 20, ÁRBÆJAR-APÓTEK, BORGARAPÓTEK, BREIÐHOLTSAPÓTEK Borgar- fjörður:BAULAN ísafjöröur:STÚDÍÓ DAN Bolungar- vík:SNYRTISTOFAN ARENA Hvammstangi:FLOTT FORM - María Sigurðardóttir Blönduós: APÓTEKID Sauðárkrókur:KÚNST Ólafsfjörður: SIGGA & VALA Dalvík:SUNNA Akureyri:HEILSUHORNIÐ Húsavík: HILMA Þórshöfn:ÞÓRDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Egils- staðirS.M.Á. NeskaupstaðurSIGURRÓS RÍKHARÐS- DÓTTIR Reyðarfjörður:HEILSURÆKTIN Eskifjörður. SÓLBADSST. INGUNNAR Fáskrúðsfjörður:ÍSBLÓM Höfn:APÓTEKIÐ VestmannaeyjarSÓLSKIN Selfoss: HEILSUHORNIÐ Hveragerði:VERSLUN NLFÍ Grindavik. BLÁA LÓNIÐ Vogar:SÓLARLAMPI Margrétar Helgadóttur HafnarfjörðurHEILSUBÚÐIN Kópavogur:BERGVAL 6. TBL. 1994 VIKAN 37 ATVINNUGREIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.