Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 44

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 44
HEIÐURSFÓLK Ásdís „í góöum gír“ á tröppunum heima hjá sér. Hér er þaö gítarinn, sem hún hefur gripiö til, en har- monikkan er líka í uppáhaldi hjá henni. II * Það er fjölbreytilegt mannlífið á Ströndum og margur hagleiks- maðurinn á ættir sínar að rekja vestur á firði. Listalíf stendur þar í blóma og þótt veturnir séu harðir og óvægnir þá ná þeir ekki að hindra skapandi huga og hendur. Ásdís Jónsdóttir er ein af þessum fjölhæfu einstakling- um sem allt virðist leika í höndunum á og fá lesendur Vikunnar að kynnast henni ofurlítið nánar í þessu viðtali. „Ég er nú fyrst og fremst mikið náttúrubarn og líður hvergi betur en úti í náttúr- unni. Þegar ég var lítil telpa sagðist ég ætla að verða garðyrkjukona og rútubíl- stjóri auk þess að eignast mörg börn þegar ég yrði stór. Ég hef nálgast þessi viðfangsefni eftir föngum. Það er erfitt að rækta garða á Ströndum, trén vaxa mjög hægt og árangurinn af garð- yrkjunni er lengi að koma í Ijós. Ég er haldin algerri bíla- og véladellu, ek mikið og spekúlera í bílum og geri við bílskrjóðinn minn þegar eitt- hvað gefur sig. Og ég hef eignast átta börn, svo eiginlega hef ég látið æskudraumana ræt- ast,“ segir Ásdís glaðlega og FJOLHÆFUR „FUSKARI" A STRONDUM VIÐTAL yiÐ ASDISI JÓNSDOTTUR TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR / MYNDIR: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR OG FLEIRI Nei, peir eru eKKi svona nriKaiegir a Ströndum. Hér hefur andlitsförðun veriö viöfangsefni Ásdísar í tilefni einnar af mörgum skemmtunum fyrir vestan. Hún er í leikfélagi staöarins, aö sjálfsögöu. Ásdís viö landslagsmynd sem hún lét sig ekki muna um aö mála beint á húsvegginn hjá sér. seilist eftir harmonikkunni sinni sem hún leikur oft á og semur lög fyrir þegar sá gáll- inn er á henni. Lagið hennar- „Sæluvika" var eitt af tíu bestu lögunum sem valin voru úr fjölda laga er samin voru fyrir Sæluviku Skagfirð- inga í vetur og munu þau verða gefin út á plötu bráð- lega. Hún syngur lagið fyrir blaðamann og Ijóðið við lag- ið er einnig hennar verk, fal- legt og Ijóðrænt í senn. „Fjölskyldan mín gaf mér harmonikkuna í afmælisgjöf þegar ég varð fimmtug. Ég spila gjarnan sjómannalög og er stundum beðin um að 44 VIKAN 6. TBL 1994 FRH. Á NÆSTU OPNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.