Vikan


Vikan - 01.11.1994, Page 35

Vikan - 01.11.1994, Page 35
TRÉRIMLAR FALLA VEL AÐ NÁTTÚRUEFNALÍNUNNI vel.“ Þau eru unnin úr ofn- þurrkuðum, bæsuðum viði og eru til tvenns konar. Ann- ars vegar eru rimlatjöld sem koma í standardstærðum og þá er tjöldunum breytt í þær stærðir sem þarf. Hins vegar eru sérpöntuð tjöld sem koma fullfrágengin. Þar er um allt önnur gæði að ræða og bæði útlit og verð er ann- að. Álrimlatjöld hafa ekki glatað vinsældum sínum enda er litaúrval mikið og tjöldin gjarnan valin í stíl við hliðarvængi eða kappa. „Mjög háir gluggar og stór- ir verða æ algengari í hús- um. í framhaldi af því eru strimlatjöldin aftur að ryðja sér til rúms og „banka- gardínu“-stimpillinn er að fara af þeim. Það er í raun- inni ekkert nema þyngdar- lögmálið sem ræður því hvað hægt er að hengja strimlatjöldin fyrir háa glugga. Strimlarnir hafa lengst af verið seldir í breiddunum 127 og 90 mm en nú hefur ný breidd bæst við, 63 millimetrar. Við erum alltaf að fá ný og ný efni og þau gömlu eru að detta út. Til dæmis eru núna til um 40 litir af strimlunum. Þrátt fyrir þetta halda hvíti liturinn og beislitur enn velli. Það er að- allega yngra fólkið sem farið er að þora að velja djarfari liti og jafnvel mynstur." Rúllugardínur eru síður en svo á útleið og endalaust að bætast við nýir litir. Plfseruðu tautjöldin eru líka vinsæl, en það er svolítið misjafnt að sögn Edwins hvernig fólk notar hin margbreytilegu tjöld sem fyrirtækið býður upp á. Plíseruðu tjöldin eru til dæmis mikið notuð með taugluggatjöldum, strimlarnir einir og sér og síðan eru rúllugardínurnar oft hafðar með köppum úr taui og með vafningum, sem margir velja fyrir glugga sína. Loks eru trérimlatjöldin, sem geta ver- ið allt eins ein og sér fyrir gluggunum eða með hliðar- tjöldum og/eða köppum. Það fer því ekki á milli mála að hér er um lausnir að ræða sem henta hverjum sem er. □ Glæsilegur gluggi meó tré- rimlatjöldum einum. (Ljós- mynd Bragi Þ. Jósefsson) PliseruA tjöld fást í ýmsum litum og mynstrum. Hér er eitt dæmi um þaö. Það er mikil áhugi meðal ungs fólks á trérimlatjöldum," segir Edwin Árnason hjá Sólar- gluggatjöldum að Skúlagötu 5I. Fyrirtækið hefur nú starf- að í 43 ár. Starfsemin hófst að Lindargötu 25 og þá voru aðeins framleidd rimla- gluggatjöld úr áli með 50 mm breiðum rimlum. Það kemur berlega í Ijós hjá Sól- ar-gluggatjöldum að tískan fer í hringi því nú er ungt fólk aftur farið að biðja um þessi tjöld þótt ekki sé það enn í stórum stíl. Áhugi fólks á trérimlatjöld- unum tengist eflaust al- mennum áhuga á náttúru- efnum á sem flestum svið- um. „Mjúka línan er gegn- umgangandi, með pastel og jarðarlitum og svo eru til dæmis notaðir sterkir litir til að brjóta upp heildina og inn í þetta falla trérimlatjöldin Nú eru strimlar ekki lengur aöeins í hvítum litum. Þá má meira aö segja fá mynstraöa og svo getur veriö frumlegt aö bæta inn einum eöa tveimur striml- um í allt öörum lit. 10. TBL. 1994 VIKAN 35 KYNNING

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.