Vikan - 01.11.1994, Side 50
DANSLEIKHUS
im
Hluti hópsins sem kemur fram í sýningunni meó höfundun-
um Auði Bjarnadóttur og Hákoni Leifssyni ásamt búninga-
hönnuöinum Sigurjóni Jóhannssyni.
SVOLULEIKHUSIÐ SETUR
JÖRFAGLEÐI Á SVIÐ í
SAMVINNU VIÐ ÍSLENSKA DANS-
FLOKKINN, HREYFILISTAMANN,
HÓP LEIKARA, SÖNGVARA
OG HUÓÐFÆRALEIKARA.
Svölu-leikhúsiö saman-
stendur af tveimur
listamönnum, hvorum
af sínu sviði, þ.e. hjónunum
Auöi Bjarnadóttur, ballett-
dansara, og Hákoni Leifs-
syni, tónlistarmanni. I sam-
vinnu viö íslenska dansflokk-
inn, leikara, söngvara og
hljóðfæraleikara setur Svölu-
leikhúsiö á sviö „Jörfagleöi",
sem byggir á tónlist, söng,
dansi og leik, líkt og Jörfa-
gleðin í Dalasýslu ku hafa
gert á öldum áöur. Auður
segir okkur nánar frá henni
og aðdraganda sýningarinn-
ar:
„Upphaflega ætluöum viö
Hákon að setja upp Bakkynj-
urnar, sem er griskur harm-
leikur og túlka það hvernig
mannlegar þarfir, sem hafa
veriö bæidar, brjótast út. Við
fórum aö grúska í þessum
efnum og uppgötvuðum
skyndilega að þetta var orö-
iö alíslenskt efni sem óþarfi
var aö sækja til Forn-Grikkja.
Líf ísiensks vinnufólks fyrr á
„Dansarar Islenska Dansflokksins eru sannarlega komnir
nióur á jöróina og jafnvel undir hana því hérna reyna þeir
búninga fyrir Jörfagleóina sem meóal annars felast í aö
klæöast torfum. Auður fylgist brosandi meö.