Vikan


Vikan - 01.11.1994, Qupperneq 56

Vikan - 01.11.1994, Qupperneq 56
SOGUSKOÐUN „Ég get ekki beóió“, gæti þessi mynd heitið. Þessi unga stúlka gat ekki beðiö eftir því að klæöa sig í næ- lonsokkana eftir aö hafa beöið klukkustundum sam- an í biöröö til aö kaupa þá. Myndin er tekin stuttu eftir aö sokkarnir komu á útsölu eftir síöari heimsstyrjöldina. og var þaö bandaríska sam- steypan Du Pont, sem stofn- uö var 1802, sem átti heiður- inn aö þeirri nýju og bylting- arkenndu uppgötvun, sem átti eftir að fara sigurför um heiminn og reynast austur- lenskri silkiframleiðslu verö- ugur keppinautur. Nælonefn- inu var hvarvetna tekið fagn- andi, ekki hvað síst meðal kvenfólks víða um heim. ÁST VIÐ FYRSTU SÝN Það má segja að uppgötv- un Du Pont hafi komið á rétt- um tíma. Vörur af svipuðum toga takmörkuðust af ýmsu. Silki var dýrt og dugði illa, lín krumpaðist auðveldlega, ull- in olli kláða og var slæm í bleytu og bómull þótti ekki hentug í tískuvörur. Ekki sakaði svo að þróun kven- tísku tuttugustu aldar kallaði á eitthvað nýtt og betra. í æ meira mæli kusu konur að sýna fótleggi sína, en það var dýrt því silkisokkar kost- uðu mikið og entust varla heila kvöldstund. Tískan kom því verulega við buddu ungra kvenna. Brýn þörf var fyrir vöru úr efni, sem var sterkara en áður þekktist, og ekki hvað síst ódýrara. Það var því ást við fyrstu sýn þegar nælonsokkar voru kynntir á mörkuðum, kven- þjóðin hreinlega gleypti við ÞRÁÐURINN SEM BREYTTI 20.ÖLDINNI TEXTI: BRYNDÍS HÓLM Þ ær voru fimm og hétu INancy, Yvonne, Lou- ella, Olivia og Nina og áttu fátt annað sameiginlegt en það að vera giftar vís- indamönnum sem störfuðu hjá Du Pont. Þær grunaði ör- ugglega ekki að upphafs- stafir nafna þeirra ættu eftir að mynda nafn einnar merk- ustu uppgötvunar 20. aldar. Sú kynslóð, sem óx úr grasi á stríðsárunum hlýtur að kannast við það æði sem greip um sig meðal kvenna þegar nælonsokkar, eða nyl- on, eins og það heitir á frum- málinu, komu á markaðinn. Það varð hreinlega allt vit- laust og allar konur dreymdi um að vefja fótleggi sína hinni nýju, silkimjúku vöru. Nælonefni var fyrst kynnt á amerískum markaði 1938 56 VIKAN 10. TBL. 1994 þeim á svipstundu. Allar konur vildu eignast þessa nýju vöru, sem var eins fal- leg og silki, en miklu nota- drýgri. Til marks um vin- Sigurður Haröarson hefur starfaö hjá Du Pont í tæp 6 ár. Hann starfar í nælon- deildinni, hefur aöalumsjón meö sölu á hinu vandaöa efni Cordura. Siguröur flakk- ar heimshorna á milli og uppfyllir kröfur yfir 20 viö- skiptavina fyrirtækisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.