Vikan


Vikan - 20.02.1995, Page 4

Vikan - 20.02.1995, Page 4
TEXTI OG MYNDIR: SVAVA JONSDOniR Iann er hávaxinn og I lona og frá morgni til kvölds Ijós á brún og brá. er iöandi mannlíf í miðbæn- Arnaldur heitir um. Blómasölumenn bíða hann Arnarson, er gítar- viðskiptavina á einni fræg- leikari og býr, ásamt eigin- 1 ustu göngugötunni, Las Carrer de Valéncia, eða Valencía- götu, sem er á þessu svæði, er íbúð viðmæl- andans, Arn- alds, í nokkurra hæða, grárri múrsteins- byggingu. Lyftan silast af stað og stöðvast á þriðju hæð. Aðeins tvær íbúðir eru á hæð- inni og fljótlega birtist Arnaldur í öðrum dyrunum hvít- klæddur frá toppi J til táar. Hann er langt frá því að vera „Spánverjalegur" og segir stuttu seinna að hann sé ekki þessi „sólbaðstípa“ sem iiggi á ströndinni til að fá á sig lit. Hann býður til stofu en ganga þarf inn mjó- an gang með her- bergjum til beggja hliða. Hálfgert rökkur er inni í íbúðinni, eflaust gert með ráðnum hug til að forðast hitasvækjuna. Þar sem Arnaldur býr á Spáni verður hann að aðlaga sig svolftið að háttum lands- manna. „Það verður alltaf lit- ið á mig sem útlending, ég samlagast þeim ekki meira en það,“ segir hann. „Ég lít hann byrjaði að læra á gítar og segir að yfirleitt sé engin djúp hugsun á bak við það hjá krökkum þegar þeir ákveða að læra á hljóðfæri. „Mér leist bara vel á gítar- inn,“ segir hann. „Ég átti líka einhverja félaga sem voru að læra tónlist. Fyrsta árið var ég í Svíþjóð en þar var Arnaldur nálægt heimili sínu í miö- borginni. „Mér finnst ekkert sér- staklega notalegt að búa inni í miöri stórborg.“ boðið upp á hljóðfæranám í tengslum við skólann og ég ákvað að prófa." Arnaldur flutti til íslands og var nem- andi í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar næstu ár. Hann hélt trúnaði við gítar- inn og útskrifaðist frá tón- skólanum árið 1977. „Ég lauk stúdentsprófi árið eftir og fór svo í framhaldsnám í Manchester í Englandi. Þar STRENGLEIKUR ÍSLENDINGSHI konu og tveimur rúmlega tvítugum stjúpsonum, í rúmgóðri fbúö í stóru fjöl- býlishúsi í miðborg Barce- lona. Arnaldur og eigin- konan reka tónlistarskóla auk þess að vera meö gít- arverslun á sínum snær- um. í september er enn sann- kallað sumarveður í Barce- Ramblas, páfagaukar garga í búrum og þeir eru fáir sem gerast svo örlátir að kasta smápeningum til örfárra betl- ara sem sitja álútir hist og her. Upp frá Las Ramblas og einu aöaltorgi borgarinnar, Plaza de Catalunia, liggur Paseo de Gracia þar sem er að finna margar af „fínustu" verslunum borgarinnar. Við allt öðruvísi út. Það er sama hvað ég læri góða spænsku; þeir trúa ekki að ég só Spán- verji. Auðvitað eru til Ijósir Spánverjar en það er fas, út- lit, svipur og fleira sem verk- ar kannski ekki mjög sann- færandi." NÁMSÁRIN Arnaldur var tíu ára þegar var ég í fjögur ár. Eftir það kenndi ég hjá Sigursveini einn vetur og fór svo í nám í Alicante á Spáni.“ Fljótlega gripu örlögin í taumana. Kennari Arnalds í Alicante fór til Barcelona til að halda þar námskeið. íslendingurinn ungi fylgdi læriföðurnum og fór ekki sfst til að kynnast höfuðborg Katalóníu. I þess- ari ferð var honum boðið starf við tónlistarskóla í borginni. Ástin komst í spilið Frh. á bls. 24 4 VIKAN 2.TBL. 1995

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.