Vikan


Vikan - 20.02.1995, Page 7

Vikan - 20.02.1995, Page 7
TEXTI: ÞORDIS BACHMANN UÓSM.: BÞJ OG ÍMYND ÆMÐI LEIKKONAN HANNA MARIA UM UOS OG SKUGGA í LEIKHÚSINU Á maður að búa sig undir viðtöl? Ég hef ekki haft neinn tíma til að undir- búa mig,## segir Hanna María Karls- dóttir, leikkona, þegar hún tekur á móti blaðamanni VIK- UNNAR að heimili sínu eitt laugardagssíðdegi. Hanna María býr í fallegri íbúð í Þingholtunum ósamt sam- býliskonu sinni, Sigur- borgu Daðadóttur dýra- lækni og tíkinni Kollu. Hún er ein þeirra lónsömu sem dýrka starfið sitt og segir leikhúsið hafa gert sig að betri manneskju, auk þess sem það hafi opnað fyrir sér nýjan heim og nýjar víddir á sínum tíma. VIKAN 7 LEIKLIST

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.