Vikan


Vikan - 20.02.1995, Síða 35

Vikan - 20.02.1995, Síða 35
hann væri nú um þaö bil aö verða úti. Hvorki sáust handa né fóta skil og nú var sett á sviö dálítið leikrit þar sem aðal- leikarar voru þeir Friðrik Þór Friðriksson og Ari Kristins- son. Friðrik sagði að eina ráðið væri bara að moka sig út úr þessu og fór viö svo búið út í stórhríð og storm með skóflu. Hann tók tvær eða þrjár skóflufyllir af snjó og varpaði þeim út í sortann, kom síðan aftur inn í bílinn og rétti Ara skófluna. Ari fór út, mokaöi dálítiö og settist aftur inn í bílinn. Svona gekk skóflan á milli þeirra nokkr- um sinnum en árangur af verkinu varð að vonum held- ur rýr. En þegar kuldaboli var bú- inn að narta nægju sína í hjartaræturnar í Jim Stark birtist þetta líka svakalega ferlíki skyndilega fyrir framan jeppann og var rétt búiö aö ryöja honum um koll. Þar var þá komiö snjóruðningstækiö. Stjórnandi þess sagði þeim (aðeins á íslensku auövitað) að þeim væri hollast aö snúa við og koma í kjölfar sitt. Vit- andi það að útlendingurinn með gerðarseöla kvikmynd- arinnar botnaöi hvorki upp né niöur í því sem ruðnings- maðurinn sagöi ákváöu skjólstæðingar hans að halda ferð sinni áfram. Segir ekki frekar af för þeirra í þetta sinn. ÞÁ SVITNUÐU MENN í KULDANUM Tökur á fyrsta atriðinu, sem gerist á fjöllum, fóru fram viö Kleifarvatn. Þarætl- uöu allir að vera mættir Gísli Halldórsson fer meó eitt af aóalhlutverkunum i myndinni. Hér er hann ásamt Masatoshi Nagase i einu af hlýlegu atrióunum „Á köldum klaka“. Nagase umkomulaus í stórbrotinni vetrarnáttú'runni. 2. TBL. 1995 VIKAN 35 KVIKMYNDIR

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.