Vikan


Vikan - 20.02.1995, Page 54

Vikan - 20.02.1995, Page 54
Ij t= 'O O oo Z 'O I oo T NÝR FARÐI FRÁ HELENA RUBINSTEIN |RANSLUCENCE heitir hann og hentar öllum húögeröum. Hann hyl- ur misfellur í húðinni, þreytu- merki og finar línur hverfa og andlistdrættirnir mildast og mýkjast. Farðinn er fljótandi og inniheldur blöndu tveggja fínna olía. Þær veita þæg- indi og gera hann auðveldan í notkun. Þannig að það má líkja því við aö hann eins og bráðni HELENA Ruhnstein Translucence Vmnuumc inn í húðina. TRANSL- UCENCE inni- heldur efni sem verja húðina gegn hættulegum geisl- um sólarinnar. Farðinn kemur í sex litum. Heitir litir eru: 01 LIGHT BEIGE, 02 NAT- URAL, 03 WARM BEIGE OG 04 BRONZE. Kaldir litir eru: 05 ROSE SAND OG 06 BEIGE ROSE. CHAPEAU BLEU ILMURINN HÁKLASSÍSKI Iugmyndin að þess- um glænýja ilmi er sótt beint í lista- smiðju Pablos Picasso og einkasafn Marinu Picasso en fyrirmyndin er eitt af frægustu listaverkum Picas- sos „Buste de Femme au Chapeau Bleu, eða Blái hatturinn, sem hann málaði árið 1939. Þetta er fyrsti iim- urinn í þessari nýju línu sem kennd er við listamanninn. Ilmurinn er hannað- ur með kröfuharða við- skiptavini í huga og skal athygli vakin á því að tapparnir eru allir handmálaðir hver fyrir sig. Hægt er að fá CHAP- EAU BLEU í nokkrum mis- munandi stærðum, ýmist sem úða eða ekki. Einnig býður fyrirtækið upp á undur fallegar gjafapakkningar og er þá ilmvatnsglasið ýmist gyllt eða silfrað. Með þessum sama ilmi er einnig hægt að fá bað- og sturtugel ásamt húðmjólk og enn er hönnun umbúðanna sú sama; hver tappi er hand- málaður sérstaklega. Þetta er framúrstefnulegur ilmur með listrænu ívafi. CHAPEAU BLEU fæst á eftirfarandi útsölustöðum: Gallery Förðun, Keflavík Snyrtivöruverslunin Dísella, Miðbæ, Hafnarfirði Jósefína, Laugavegi 17, Reykjavík DONNA FRJÓSEMISMÆLIR Hann er á stærð við vara- lit, auðveldur í notkun og er í sjálfu sér lítil útgáfa af smá- sjá. Staður og stund skipta ekki máli og allt sem þarf er munnvatn. Frjósemistímabil hverrar konu er um það bil sex dagar í hverjum tíðahring. Þegar hún er ófrjó er að finna í munnvatni hennar óregluleg- ar og kornóttar einingar. Og þegar hún er frjó eru í munn- vatni hennar smáörður sem líkjast burknum í útliti. Sam- bærilegar breytingar eiga sér stað í slímhúð leghálsins. í Donna frjósemismælin- um koma þessar breytingar fram. En ef mynstrið, sem kemur fram á mælinum, er blandað þannig að bæði sjá- ist burknamynstur og kornótt mynstur skal ekki líta á það sem tímabil sem getnaður getur ekki oröið á. En þetta tímabil stendur venjulega yfir í einn og hálfan dag. Til að forðast ranga niður- stöðu þarf að þurrka fyrra sýni af glerinu á mælinum með rakri þurrku sem ann- aðhvort er vætt í vatni eða spritti. Og þar sem matarleif- ar og ýmis efni geta haft áhrif á niðurstöðuna er mælt með því að borða ekki, drekka eða reykja tveimur klukkustundum áður en mælirinn er notaður. ENDURBÆTTAR HÁRSNYRTIVÖRUR í VAVOOM hársnyrtivör- unum fást hárþvottaefni, hárnæring, hárlökk og önnur efni til að forma hárið. Vör- urnar hafa nú verið endur- bættar og settar í nýjar um- búðir. Hjá fyrirtækinu Matrix Es- sentials, sem framleiðir VA- VOOM, er ekki stunduð nein tilraunastarfsemi á dýrum. Vörurnar eru framleiddar úr lífrænum og umhverfisvæn- um efnum og umbúðirnar er hægt að endurvinna. TÖFRALYF FUNDID? Lyfjaeftirlit ríkisins hefur leyft innflutning og kaup án lyfseðils á efni sem lengi hefur verið notað í útlöndum sem lyf. Hérlendis flokkast þaö hins veg- ar undir fæðubótarefni og kallast coQIO. CoQIO er sameiginlegt öllum dýrum og plönt- um. í dýrum lækkar magn coQfO með árunum og samkvæmt sumum tilraun- um minnkar það mest í hjartavöðvanum, eða allt að 66%. coQIO finnst einnig í fæöunni og Rafn Líndal læknir segir aö ríkasta upp- spretta coQlO sé í olíum, sem innihalda fjölómettaðar 54 VIKAN 2. TBL. 1995

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.