Vikan


Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 59

Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 59
 PEðwic . afiÍH Feröamenn eru mættir í hópum á sunnudags- morgni til þess að aka upp í Harlem meö leiðsögu- fólki og fá aö vera viðstaddir guðsþjónustu hjá blökku- fólki, sem reynist vera vel ferðarinnar virði. Til Harlem er haldið með ferðaskrifstof- unni Harlem Spirituals, á 1697 Broad- way, sími: 212-757-0425. Harlem var Mekka blökku- manna í New York og mið- depill afrísk- ameríska samfélagsins um miðbik síðustu aldar. Á bannárun- um voru 30 þúsund ólöglegar knæpur í New York og helm- ingur þeirra í Harlem. Hinn upphaflegi Cotton Club var þeirra og stóð við 7th Ave, sem nú er Adam Clayt- on Powell Jr. Blvd. í Morningside Heights, við Hudsonána, er Columbiahá- skóla að finna og tvær feg- urstu kirkjur New York; dóm- kirkju heilags Jóhannesar og Riversidekirkjuna. í Harlem er einnig annar háskóli, City College. í City College voru engin skólagjöld þar til 1970 að New York borg varð gjaldþrota og þessi hefð varð niðurskurði að bráð. Austar liggur Hamilton Heights, þekktasta blökku- mannasamfélag Bandaríkj- anna. Hamiltonhæðir voru upphaflega byggðar sveita- setrum auðkýfinga. Stað- setningin hátt uppi á hæð gerði að verkum að eftirsótt var að eiga hús þar. Hamil- tonhæðir heita eftir Alexand- er Hamilton og timburhús hans stendur enn, njörvað á milli kirkju og íbúðahúsnæð- is. Hamilton var hægri hönd George Washington, forseta. Hann var fyrsti fjármálaráð- herra Bandaríkjanna og stofnaði landsbanka til þess að sameina gjaldmiðla landsins, en fyrir byltinguna höfðu öll upphaflegu fylkin sína eigin mynt. Hamilton bjó í þessu sumarhúsi sínu í Harlem tvö síðustu æviár sín. Hann var veginn í ein- vígi við stjórnmálalegan keppinaut sinn, Aaron Burr, árið 1804. Hamilton skaut upp í loftið. Við ökum einnig gegnum niðurnítt hverfi þar sem skotbardagar dópsala eru daglegt brauð á götum úti en Hamiltonhæðireru lítil perla í sorahafinu. Fáir íbúar New York vita af þessum hluta Harlem, þar eð hann er í miðju hverfinu en ekki á neinum jaðri sem hvíti mað- urinn hættir sér á. Hingað til hefur það þótt fífidirfska að hætta sér inn í Harlem. Hamiltonhæðir eru kallaðar Sugar Hill, því þar var lífið „sætara". Hér átti fólk húsin sín og sýndi stolt sitt með því að hirða þau vel. Þriggja og fjögurra hæða raðhúsin voru byggð á árunum 1886 til 1906. Efnaðir kaupsýslu- menn létu byggja húsin fyrir sig, þýskir gyðingar, Hol- lendingar, Skotar og írar. Út- lit raðhúsanna er friðað og mikið er um flæmsk og róm- önsk áhrif. Bestu synir Har- lem völdu sér bústað á Sug- ar Hill, þeir Thurgood Mar- shall, Count Basie, Duke Ellington, Cab Calloway og hnefaleikakappinn Sugar Ray Robinson bjuggu þar allir. Rétt hjá eru fyrstu fé- lagslegu íbúðirnar í New York, sem Rockefeller lét byggja um 1930 en fjöl- skylda hans hefur gefið ótaldar milljónir til mannúð- arstarfsemi. í grenndinni hefur Duke Ellington verið tileinkuð 2. TBL. 1995 VIKAN 59 VIKAN I NEW YORK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.