Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 2
EFNIS
Sitthvaö um ódýrar hljómtækjasam-
stæöur.
Hjá sumu fólki má líkja sjúklegri
hræöslu viö fötlun sem setur strik í
reikninginn i þeirra daglega lífi.
Vikan ræddi viö nokkrar barflugur
um eftirlætisbari þeirra í borginni.
Völvan spáði fyrir um úrslit kosning-
anna um áramótin. I þessari Viku fá-
um viö hins vegar aö heyra hverju
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnu-
spekingur spáir þar um. Hvernig fara
kosningarnar og til hvers leiöa þær?
Gunnlaugur svarar því - og spáir líka
fyrir formönnum flokkanna.
Hún er 11 ára en haföi aðeins verið
spáö því aö ná eins árs aldri sökum
afar óvenjulegrar fötlunar. Allir háls-
og hryggjarliöir eru hálfir. Þaö er því
lítið rými fyrir lungu - og stórt hjarta.
Þessa dagana stendur yfir keppni
um titilinn Miss Hawaiian Tropic
1995 meö þátttöku þriggja islenskra
feguröardísa, en þetta er í þriöja
skipti sem Vikan og lcelandic
Models senda þátttakendur til
keppninnar.
Skólarnir ráöast ekki á
garöinn þar sem hann er
lægstur þegar valin eru
verk til sýninga á þeirra
vegum.
Vikan heldur áfram aö fá þekkt syst-
kini til aö rifja upp bernskuárin. [ síö-
asta blaöi voru þaö Diddú og Páll
Óskar Hjálmtýsson. Núna eru þaö
Uppskrift aö fallegri kvenpeysu fyrir
voriö.
þau Heimir Karlsson íþróttafrétta-
maöur og systir hans, Jóna Dóra,
eiginkona Guömundar Árna Stefáns-
sonar.
16 MARÍURNAR í WEST
SIDE STORY
Þær Marta Halldórsdóttir og Valgerö-
ur Guönadóttir skiptast á aö fara
meö hlutverk Maríu í söngleiknum
vinsæla sem Þjóöleikhúsiö er nú
meö á fjölunum. Vikan ræddi viö þær
stöllur.
STORLEIKARARNIR
Blaöamaöur Vikunnar, Þorsteinn Erl-
ingsson, gerði víðreist á síöasta ári
og tók marga fræga leikara og leik-
stjóra tali. Margir þeirra hafa nú verið
tilnefndir til Óskarsverðlaunanna í ár.
26 SPUNASPIL
Drekar og dýflissur koma óspart viö
sögu í spunaspilum, sem á ensku
eru nefnd role-playing. Spunaspil
gerast í óraunverulegum drauma-
heimi. Erlendis hafa þau vakiö deilur.
Nú eru þau komin hingaö til lands.
29 VERKTAKAVINNA
Þaö er stór munur á því aö starfa
sem verktaki eða launþegi. Vikan út-
skýrir í hverju munurinn liggur.
32 ANDLEG VANLÍÐAN
EFTIR BARNSFÆÐINGU
[ tilefni af fyrirspurn eins lesenda Vik-
unnar um fæðingarþunglyndi, sneri
blaðið sér til Mörgu Thome, hjúkrun-
arfræðings, Ijósmóður og dósents í
hjúkrunarfræöi viö Háskóla (slands,
en hún hefur rannsakaö þessi mál.
Einnig ræddi Vikan viö tvær konur
sem kynnst hafa þessari vanlíöan,
sem er algengari en margan grunar.
„Hann lamdi mig með herðatré, eins og
harðfisk, rétt fyrir afmæliö mitt þegar ég
varö sjötíu og fimm ára.“ Jóna Rúna
Kvaran veitir lesendum Vikunnar inn-
sýn í nokkur þeirra Ijótu ofbeldisverka
sem bréfritarar hafa trúaö henni fyrir.
56 PERSÓNULEIKAPRÓF
Meö því að svara einföldum spurn-
ingum Vikunnar geta kærustupör og
hjón komist aö því hversu vel þau
þekkja í raun og veru hvort annað.
62 VIKAN í TÚNIS
Karþagó i eyöi, en tyrknesku blööin
eru starfrækt meö nýstárlegum aö-
ferðum. Einar Örn Stefánsson segir
frá ferö sinni um Túnis.
78 MATARUPPSKRIFTIR
Tvær uppskriftir frá lesendum.
Sendu líka inn uppskrift. Þaö gæti
komið þér út í heim meö Flugleiö-
um.
82 FERÐ ÞÚ TIL
PARÍSAR?
Taktu þátt í verölaunasamkeppni
Vikunnar og Revlon og þú gætir unn-
iö ferö til Parísar þar sem þú sætir
kvöldverð með ofurfyrirsætunni
Claudiu Schiffer.
2 VIKAN