Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 56

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 56
ÞÝTT OG ENDURSAGT: ÞÓRUNN HAFSTEIN Jafnvel þótt þið sofið í sama rúminu þá þýðir það ekki endilega að þið þekkist eins vel og þið haldið. Takið bæði þátt í þessum „eldfjöruga“ spurningarleik og komist að raun um hið sanna. Sannleikurinn er nefnilega sá að þótt fólk deili sama rúminu í jafnvel tuttugu ár þá er ekki eins víst að það þekkist eins vel og það hefur talið síg gera. Athugum aðeins málið! Hafið þið einhvern tímann sagt: • Hann/hún er minn besti vinur • Við erum eitt • Ég veit nákvæmlega hvað hann/hún ætlar að segja áður en hann/hún segir það • Ég þekki hann/hana betur en hún/hann þekkir sig sjálf/ur Eruð þið viss um að þetta séu orð að sönnu? Ykkur get- ur nefnilega rekið í rogastans þegar það rennur upp fyrir ykkur hversu flókin persónuleiki maki ykkar er í raun og veru og hversu tiltölulega lítið þið þekkið hvort annað þrátt fyrir allt. Það skiptir ekki máli hvort fólk er gift eða ekki; því meira sem það veit hvort um annað þeim mun innilegra verður sambandið og traustara. Þessi spurningarleikur er einmitt gerður til þess að þið, lesendur góðir, getið kannað hversu vel/illa þið þekkið maka ykkar, hversu ná- in/ekki náin þið virkilega eruð og hversu vel/illa þið þekkið innstu drauma hvors annars og þrár. Best er að þið svarið spuningunum í sitt hvoru lagi - og í guðanna bænum svarið þeim samviskulega og heiðarlega - ann- ars skuluð þið bara láta þetta eiga sig. Þegar þið hafið svo svarað öllum spurningunum sam- viskusamlega skuluð þið bera saman bækur ykkar og þá komist þið að raun um hinn stóra sannleik! Búið ykkur síðan undir „ræðukeppnina" á eftir! BERNSKUÁRIN 1. Þegar maki þinn var barn áleit hann að hann væri A. Mjög vinsæll B. Heimskur C. í uppáhaldi hjá fjölskyldunni D. Einmana E. Ljótur F. Hef ekki grænan grun 2. Hvað langaði maka þinn að verða þegar hann væri orðinn stór? A. Félagi í þotuliðinu; kvikmyndastjarna, atvinnumaður í fót- bolta flugmaður o.s.frv. B. Háskólamenntaður; læknir, lögfræðingur, arkitekt o.s.frv. C. Ríkur bissnessmaður D. Skapandi listamaður; Ijóðskáld, rithöfundur o.s.frv. E. Bara einhver annar. F. Hef aldrei spurt svo ég veit það ekki 3. Hver hafði að þínu mati mestu áhrifin á maka þinn í æsku? Nafn_________________________________________________ FULLORÐINSÁRIN 4. Hið fullkomna kvöld að mati maka þíns er A. Að vera með spennandi fólki með frumlegar hugmyndir B. Að hitta fólk sem getur verið honum hjálplegt í framtíðar- starfinu C. Að vera bara heima með - þér -; verja kvöldinu í það að spjalla saman, lesa eða horfa saman á sjónvarpið D. Að fara flott út að borða og í leikhús á eftir E. Að verja kvöldinu með fjölskyldunni F. Er ekki viss G. Að skvetta ærlega úr klaufunum 5. Fyrir utan greiðslukortin, ökuskírteinið peninga o.s.frv. - hvað er í seðlaveski/veski maka þíns? Þú mátt alls ekki kíkja________________________________________ 6. Hvaða fatastærð notar maki þinn? A. 32-34 B. 36-38 C. 40-42 D. 44-46 E. Aðra stærð 7. Eftirfarandi fullyrðingar eru sannar/ekki sannar A. Maki þinn er ánægður með húsnæðið sem þið búið í 56 VIKAN 3. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.