Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 50

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 50
SÁLRÆN SJÓNARMIÐ Vegna þess hvaö mörg bréf hafa safnast upp frá þolur- um ofbeldis er brugðiö á þaö ráö aö reyna aö svara þeim flestum með þessari einu umfjöllun. Hún er ekki niður- staöa fræöimanns heldur lýsir hún fyrst og fremst sjón- armiðum og hugmyndum ofbeldisandvígs einstaklings sem skoöar ofbeldi út frá þeim ömurlegu staöreyndum sem böliö segir til um í samfélaginu. - Áhyggjur bréfrit- ara, sem flestir eru kvenkynsþolarar, eru augljósar, ekki síst í Ijósi þess að konurnar sjá sennilega fæstar fram á breytingar á skuggalegum staðreyndum þess ofbeldis sem jafnvel lífsförunautar þeirra bjóöa þeim upp á. - Konurnar eru á öllum aldri, sú elsta um áttrætt en sú yngsta er rúmlega þrettán ára þolari heimilisofbeldis.- Þaö er þó rétt aö það komi fram aö til okkar hafa líka borist bréf frá karlkynsþolurum ofbeldis og þá ungum drengjum sem jafnvel eru kúgaðir og baröir af sínum nánustu,vinum og skólafélögum. Eins hafa borist bréf sem lýsa hrottalegum árásum ókunnugra á þolara of- beldisódæða almennt.- Vonandi sættast allir, sem hafa skrifaö til okkar, á að þetta fyrirkomulag sé heppilegt í þessu sérstaka tilviki sökum umfangs bréfanna. Best er, eins og reynt verður áfram, að svara hverju bréfi fyrir sig en þá má umfjöllunarefnið ekki vera eins skylt og þaö er i öllum ofbeldisbréfunum. Alvarleg ofbeldisplága hefur of lengi farið með of- forsi og ógn yfir þjóðfélagið og leikið bæði menn og málleysingja grátt. Eins og mörg átakanleg dæmi sanna er ofbeldisfárið meira en uggvænlegt auk þess sem það ber keim ein- hvers konar siðbrjálæðis- .Það, sem vekur framar öðru óhug og furðu flestra- ,er sú dæmalausa stað- reynd að í hópi ofbeldis- ógnara nútímans, eru jafnt ungir sem aldnir. Þeir, sem sætta sig ekki við sam- skiptaspellvirki ódæðis- hrellanna, óska þess heitt og af ákveðni að uppræta megi sem skjótast og af afli ofríkishryllinginn úr samfé- lagssálinni því það væri í raun allra hagur. AFBRIGÐILEGT ATHÆFI Börn og unglingar hafa í meiri mæli en áður tekið upp ódæðisatferli ofbeldisó- drengja, öllum unnendum friðsamlegra samskipta til undrunar og kvíða. í sam- tímanum erum við því ekki einungis að kljást við af- brigðilegt athæfi fullorðinna ofbeldisómenna heldur líka ungmenna sem sek eru um freklegan fantaskap og of- beldisillvirki líkum þeim sem eldri ódæðisníðar ástunda. Það er sárt ef ungt fólk tekur þennan ósið.af öllum, upp úr farteski fullorðinna til að nota í neirænum tilgangi. 50 VIKAN 3. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.