Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 74

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 74
FEGURÐARSAMKEPPNI og Guðrún Rut árið áður. Báðar komust þær í úrslit. Þá tóku þær tvær einnig þátt í keppni Oroblu og bar Hrafn- hildur þar sigur úr býtum. Þótti geta státað af fegurstu fótleggjunum. Oroblu styrkir sínar stúlkur til þátttöku í keppni Hawaiian Tropic 1995. Það gera einnig Vífilfell, World Class, Topp- sól og Sportís. Mánuðina áður en stúlk- urnar héldu utan æfðu þær af kappi í World Class og til að mæta fagurbrúnar á Dayton- aströnd á Flórída stunduðu þær bekkina í Toppsól. Þær stöllur eru fyrirsætur hjá lcelandic Models og þar nutu þær stuðnings Auðar Guðmundsdóttur sem er orðin öllum hnútum kunnug hvað varðar keppnina ytra. Af þeim sem áður hafa far- ið héðan til þátttöku í keppn- inni hefur Laufey Bjarna- dóttir, forsíðustúlka Vikunn- ar og Samúels 1991, haft af þvi mestan ávinning. Meðal annars fór hún til fyrirsætust- arfa í Grikklandi ásamt fimm öðrum stúlkum úr keppninni og síðar fór hún svo á kvik- myndahátíðina í Cannes ásamt eiganda keppninnar og nokkrum fögrum stúlkum. Þar voru stúlkurnar meðal gesta í flottum samkvæmum ásamt frægum leikurum og kvikmyndagerðarfólki. Myndirnar hér f opnunni voru teknar af þeim Valgerði, Guðrúnu Rut og Hrafnhildi að æfingum í World Class. Þær eru í sportfatnaði frá Sportís; þykku jogging-gallarnir eru frá Everlast en aerobic gall- amir frá Dance France. Förðun stúlknanna fyrir myndatökur annaðist Katla Einarsdóttir frá Förðunar- skóla Línu Rutar. Hönnun: Ásdfs Birgisdóttir / Fyrirsæta: Hrund Traustadóttir Skyrta frá Plexiglas, Borgarkringlunni. LÝSING: Peysa prjónuð á hringprjóna með laskerma úrtöku. Peysuna má nota hvort sem er á réttunni eða röngunni. Stærðir S-L EFNI: Mohair Super Kid frá Bouton d’Or, Garnhúsinu, Suður- landsbraut 52. Langir hringprjónar nr.4 og 5, stuttur hring- prjónn nr.5 og sokkaprjónar nr.4 og 5. Gott er að prjóna úr þessu bandi á bambusprjóna. PRJÓNFESTA: 16 L og 23 umf sl gera 10 x 10 sm reit. Sann- reynið prjónfestuna. STÆRÐIR: S L yfirvídd (bolsins) 90 sm 96 sm sídd (frá hálsmáli að framan) 37 - 39 - ermalengd 50- 53- SKAMMSTAFANIR: sm: sentímetrar L: lykkja (-ur) prj.: prjónið sl: slétt (lykkja/prjón) umf.: umferð br: brugðið (lykkja/prjón) BOLUR: Fitjið laust upp 130-140 L á hringprjón nr.5, skiptið svo yfir á hringprjón nr.4 og prj. „1 umf. sl, 1 umf. br“ 8 sinn- um. Skiptið yfir á prjóna nr.5 og aukið jafnt út í fyrstu umferð um 14 L, 144-154 L og prj. sl 15-17 sm. Setjið nú fyrstu 10 L í næstu umf. á geymslunál eða -þráð og prj. næstu 62-67 L, setjið svo næstu 10 L á geymslunál eða -þráð. Geymið. ERMAR: Fitjið laust upp 26-30 L á sokkaprjóna nr.5. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr.4 og prj. „1 umf. sl, 1 umf. br“ 8 sinnum. Skiptið yfir á prj nr.5 og prj. sl og í fyrstu umf. skal auka jafnt Út um 4 L, 30-34 L. Prj. 13 umf. sl. Aukið svo út um 2 L á miðri erminni innan- verðri í 6. hverri umf., 15 sinnum. Þá eru 60-64 L á prjónin- um, prj. sl þar til ermin mælist 50-53 sm. Setjið 10 L á miðri erminni innanverðri á geymslunál eða -þráð og prj. svo erm- ina upp á bolprjóninn, gætið þess að láta handvegslykkjurnar mætast. Prjónið svo hina ermina eins og setjið 10 L á geymslunál eða -þráð og prj. ermina upp á bolprjóninn. Nú eru 224-242 L á prjóninum. 74 VIKAN 3.TBL.1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.