Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 48

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 48
SKEMMTANALÍFIÐ um eingöngu. Sumar flugur sveima stutt en aðrar sveima lengur. V: Þegar þú situr hérna á barnum þá hlýturðu að heyra ýmsar sögur, bæði af mönnum og............ A: Jú, jú, maður heyrir auðvitað alls konar sögur á barnum. Og náttúrlega hefur maður komist í kynni við allt frá krimmum þjóðfélagsins og upp í alþingismenn, þó þeir síðarnefndu geti talist í báðum hópum. En við nefn- um engin nöfn. V: Ertu ekki farinn að njóta vissra forréttinda eftir öll þessi ár hérna sem bar- fluga? A: Það er nú ekki hægt að neita því, en vísast er að segja sem minnst um það. Þó get ég nefnt sem dæmi að þegar maður mætir, og þá kannski um helgi þegar mikið er að gera, þá nægir að horfa í augu barþjónsins á réttan hátt og þá fær mað- ur drykkinn sinn á auga- bragði. V: Og verðið? A: Mjöðurinn er ódýrari. V: Jæja, Arnar, glasið er næstum því hálfnað og þá er það hin klassíska spurning. Nánasta framtíð? A: í guðs bænum kallaðu mig Adda. Og hvað varðar framtíðina, þá vonast ég eftir betri framtíð. Barflugan Arnar er þrítug- ur, ókvæntur Reykvíkingur, tveggja barna faðir. Áhuga- mál hans, fyrir utan barinn, eru margvísleg en þó ber fyrst að telja tónlist, bolta- íþróttir og góðan mat. □ ua Hildur Helgadóttir er bar- drottning sem elskar kokkteila meó dular- fullu bragöi. mæta eftir kl 16 en aðrir eitt- hvað seinna. V: Arnar, þú ert barfluga á kvöldin en hvað gerir þú á daginn? A: Ég starfa hjá Samskipt- um. Þar að auki legg ég stund á söngnám sem vissu- lega tekur úr hluta af mínum degi. V: Af hverju Bíóbarinn? A: Eins og þú væntanlega tókst eftir áðan þá bý ég hérna rétt hjá og kýs því að koma hingað. Bíóbarinn finnst mér alveg afskaplega þægilegur og notalegur staður heim að sækja. Hing- að kemur líka mjög skemmti- legt fólk. í þessum hópi er fastur kjarni, líkt og í Staupa- steini þá sitja menn hér í góðu tómi, ræða daginn og veginn út og inn og koma með brandara. Nú og svo eru hérna góðir félagar. V: Arnar, er barfluga bó- hem? A: Ég spyr á móti, er bó- hem barfluga? V: Kvenfólk, er það inni í barflugulífinu? A: Kvenfóik er náttúrlega inni í myndinni hjá barflugum nema hjá þeim flugum sem eru öfugar. Eða kvenkyns. V: Arnar, ég veit að þú ert ekki neikvæður maður, en eru neikvæðar hliðar á bar- flugulífinu? A: Neikvæðu hliðarnar eru til staðar, en maður nennir einfaldlega ekki að spá í þær. V: Hvað segirðu um fé- lagsskap annarra þarflugna? A: Félagsskapur annarra barflugna á sér stað á barn- Eg er staddur á nýjasta og jafnframt vandaðsta bar í miðborg Reykja- víkur. Djassbarinn heitir hann. Barinn er varla orðinn mánaðargamall og strax í fyrstu er ákveðinn fastahóp- ur þegar farinn að myndast. Einn þessara fastakúnna hefur góðfúslega orðið við beiðni minni um að koma í smá spjall og segja frá bar- flugulífi sínu. Ég er varla sestur með mjöðinn þegar hún snarast inn úr dyrunum, tíguleg í fasi og prúðbúin. Hún fær sér kokkteil af barn- 48 VIKAN 3. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.