Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 4
FRÁ RITSTJÓRN
vikan
1995
3. TBL. 57. ÁRG.
KR. 589 M/VSK
í áskrift kostar VIKAN kr. 469
eintakiö ef greitt er meö gíró en
kr. 422 ef greitt er meö VISA,
EURO eöa SAMKORTI.
Áskriftargjaldiö er innheimt
tvisvar á ári, sex blöö í senn.
Athygli skal vakin á því aö
greiða má áskriftina meö
EURO, VISA eöa SAMKORTI
og er þaö raunar æskilegasti
greiöslumátinn. Tekiö er á móti
áskriftarbeiðnum í síma
5812300.
Útgefandi:
Fróöi hf.
Skrifstofa og afgreiösla:
Ármúli 18, 108 Reykjavík
Simi: 5812300
Ritstjórn:
Bíldshöföi 18,112 Reykjavík
Simi: 5875380
Fax: 5879982
Ritstjóri:
Þórarinn Jón Magnússon
Stjórnarformaöur:
Magnús Hreggviösson
Aðalritstjóri:
Steinar J. Lúövíksson
Framkvæmdastjóri:
Halldóra Viktorsdóttir
Útlitsteikning:
Guöm. R. Steingrímsson
Auglýsingastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Unniö í
Prentsmiðjunni Odda hf.
Höfundar efnis i þessari Viku:
Jóhann Guöni Reynisson
Svava Jónsdóttir
Geröur Kristný
Þorsteinn Erlingsson
Ólafur Sigurösson
Guöjón Baldvinsson
Þórdís Bachmann
Jóna Rúna Kvaran
Ingibjörg Jónsdóttir
Bryndís Hólm
Helgi Þorsteinsson
Einar Örn Stefánsson
Þórannn Jón Magnússon
Ásdís Birgisdóttir
Ólafía B. Matthíasdóttir
Gísli Ólafsson
Guömundur Sigurfreyr
Jónasson
Egill Egilsson
Myndir i þessari Viku:
Hreinn Hreinsson
Bragi Þór Jósefsson
Magnús Hjörleifsson
Gunnar Gunnarsson
Kristján E. Einarsson
Þórdís Ágústsdóttir
Ásta R. Jóhannesdóttir
Þorsteinn Erlingsson
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndsí Hólm o.m.fl.
Forsíöumyndina tók:
Hreinn Hreinsson af fulltrúum
íslands í keppninni Hawaiian
Tropic sem fram fer á Flórída
siöar i þessum mánuöi.
Föröun: Katla Einarsdóttir,
Föröunarskóla Línu Rutar
meö Trucco snyrtivörum.
FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDS 1995
VIKAN KYNNIR KEPPENDURNA
Að venju kynnir Vikan keppendurna um titilinn fegurðar-
drottning íslands í máli og myndum. Atkvæðaseðill fylgir
blaðinu fyrir þá sem vilja taka þátt í kosningu drottningarinn-
ar - og ef heppnin er með gæti vænn vinningur fylgt þátttöku
þinni í atkvæðagreiðslunni!
FLUGFARSEÐLAR FYRIR
SKRIFT
Sendu inn uppskrift að rétti sem þú telst höfundur að og Ól-
afía B. Matthíasdóttir prófar hann i tilraunaeldhúsi Vikunnar.
Birtist uppskriftin í blaðinu færðu bók frá Fróða hf. að laun-
um. í lok ársins veljum við síðan bestu uppskrift ársins og
verðlaunum höfundinn með flugferð fyrir tvo til einhverrar
Evrópuborgar sem er á áætlun Flugleiða.
DULRÆN MÁLEFNI
DRAUGAR OG DULSPEKI
Meðal annars er rætt um draugatrú við Erlu Stefánsdóttur, sem
segist vera skyggn, Ingibjörgu Þengilsdóttur miðil, Gunnar Þor-
steinsson, forstöðumann Krossins, Einar Aðalsteinsson, deild-
arforseta Guðspekifélagsins, Guðrúnu Marteinsdóttur, sem fæst
við að losa fólk við ónot úr húsum, og loks ónefndan Reykvík-
ing sem þurfti að leita miðils vegna draugagangs.
SKYNDIKYNNI
Windsor-ættin lítur út eins og englahjörð í samanburði við
Kennedy-ættina. Upptalningin hér að ofan er engan veginn
tæmandi þegar hinni frægu, írsk-bandarísku ætt er lýst.
TJALDAÐ TIL EINNAR NÆTUR!
Skyndikynni skoðuð frá fjölmörgum hliðum og rætt við reyk-
vískar konur, sem eru lausar og liðugar, um hvernig þetta
gengur fyrir sig í henni Reykjavík.
MORÐ, SLYS, FRAMHJÁHALD
NAUÐGANIR OG HRYÐJUVE
■ Leyndarmál rúnanna afhjúpuð ■ Húfuuppskriftir ■ Köku-
uppskriftir ■ Blómarækt ■ Hár og förðun ■ Kvikmyndir ■
Smásaga ■ Lesendabréf o.m.fl.
ÁSKRIFTARSÍMI: 581 2300
4 VIKAN 3. TBL. 1995