Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 60

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 60
ÍSLENDINGAR ERLENDIS Vegfarendur, sem fylgdust með þess- um trúðsleik hlógu og klöppuðu. Þetta var á götu í Genf og trúðurinn, sem var þarna að leika listir með nokkrum öðrum hæfi- leikamönnum, sannaði að ekki er nóg að haga sér eins og trúður til að vera trúður. Það þarf lipurð dansmeyj- arinnar, styrk skrímslisins, látbragð leikarans og hug- myndaflug barnsins. Sá, sem sameinaði þetta allt, reyndist vera Svisslendingur og heita Yves Deferne. Þeg- ar hann var staðinn á fætur og orðinn ballerína á ný kom óvænt í Ijós að hann gat kryddað sýningu sína með nokkrum íslenskum upp- hrópunum. Skýringin reyndist felast í konunni hans, sem er ís- lensk, nánar tiltekið af Skag- anum. Kristín Reynisdóttir heitir hún, læröur kírópraktor eða hnykkir, heimavinnandi með tvo litla trúða, Söndru þriggja ára og Gísla eins árs. Kristín er þrítug. Hún fædd- ist í Vík en flutti ung til Akra- ness. Yves, sem er þrjátíu og tveggja ára, er lærður trúður. Hann var í tvö ár við nám í sirkusskólanum Ecole sans Filet, í Brussel í Belgíu. í skólanum er lögð sérstök áhersla á leikhús og dans. En hvaða eiginleika verða menn að hafa til að fara í sirkusskóla? „Menn þurfa að vera svo- lítið léttir á fæti, hafa húmor- inn í lagi og hafa gaman af að hreyfa sig og vera í alls- konar stellingum," segir Yves þegar hann er kominn úr trúðsgervinu og orðinn hefðbundinn tveggja barna faðir á ný. „Menn verða líka að hafa góða tilfinningu fyrir því að leika með hluti eins og bolta og keilur og vera ^ færir um að leika hefð- B bundnar kúnstir eins ■ og þá að ganga á stult- ■ um. H Áður en ég fór í skólann var ég hálf- gerður trúður. Ég lærði ung- ur á einhjól og var alltaf að leika alls kyns kúnstir. Þetta var einhvern veginn í blóð- inu. Svo heyrði ég af þess- um skóla og var ekki lengi að hugsa mig um. Mér fannst frábært að geta gert það, sem mér fannst MYNDIR OG TEXTI: BRYNDÍS HÓLM Truóurinn lappalangi, Yves, situr uppi á arn- inum. I faömi fjölskyld- unnar í Genf: Kristínu og börnum þeirra tveim. Hann kom dansandi eftir götunni eins og ballerína. Skyndilega tók hann undir sig stökk og stóö á höndum. Pilsiö féll niöur og opinberaöi það sem þaö haföi huliö áöur. Höfuö á skrímsli. Dansmærin var oröin aö ófreskju. 60 VIKAN 3. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.