Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 62
FERÐALOG
EN
m ‘
MEÐ
m
KARÞAGO I EYÐI,
TYRKNESKU BÖÐIN STARFRÆKT
NÝSTARLEGUM AÐFERÐUM
TEXTI: EINAR ORN STEFANSSON
MYNDIR: ÞORDIS ÁGÚSTSDÓTTIR OG ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR
sjálfstæöi 20. mars áriö 1956
þar til honum var steypt af
stóli í friösamlegri hallarbylt-
ingu áriö 1987 og forsætis-
ráðherra hans, Ben Ali, tók
völdin í sínar hendur og hef-
ur gegnt forsetaembættinu
síðan. Mikil persónudýrkun
er á forsetanum og myndir
af honum hanga víöa uppi
en þó var mun meiri dýrkun
á Bourguiba á sínum tíma,
■ flugvél Tunis Air frá Lux-
I emborg til Monastir í
iTúnis mátti heyra fimm
tungumál í hljóðnemanum;
arabísku, frönsku, þýsku,
ensku og - íslensku! „Góöir
farþegar, þaö er flugstjórinn
sem talar, Þórarinn Hjálm-
arsson." Þetta var ósköp
heimilislegt en óvænt. f Ijós
kom líka aö íslensk flug-
freyja var meðal þjónustuliðs
í vélinni. Skýringin er sú aö
íslenska flugfélagiö Atlanta
hefur samíð viö Tunis Air,
ríkisflugfélagið í Túnis, og ís-
lenskir flugliöar fljúga á flug-
leiðinni frá Luxemborg. Við
lendum í Monastir, sem er á
síðari árum einkum þekkt
fyrir aö vera fæðingarborg
Habib Bourguiba, fyrsta for-
seta landsins. Hann ríkti í
Túnis frá því aö landið hlaut
svo mörgum fannst nóg um.
Túnis hefur hingað til ekki
verið í alfaraleið íslendinga
en er nú óðum að komast á
landakort þeirra sem hafa
yndi af ferðalögum. Túnis er
ekki stórt land, litlu stærra en
England, og liggur eins og
fleygur milli Alsír og Líbýu,
við Miðjarðarhafið sunnan-
vert. Landið er ótrúlega fjöl-
breytilegt og kemur þeim
f;
b