Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 62

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 62
FERÐALOG EN m ‘ MEÐ m KARÞAGO I EYÐI, TYRKNESKU BÖÐIN STARFRÆKT NÝSTARLEGUM AÐFERÐUM TEXTI: EINAR ORN STEFANSSON MYNDIR: ÞORDIS ÁGÚSTSDÓTTIR OG ÁSTA R. JÓHANNESDÓTTIR sjálfstæöi 20. mars áriö 1956 þar til honum var steypt af stóli í friösamlegri hallarbylt- ingu áriö 1987 og forsætis- ráðherra hans, Ben Ali, tók völdin í sínar hendur og hef- ur gegnt forsetaembættinu síðan. Mikil persónudýrkun er á forsetanum og myndir af honum hanga víöa uppi en þó var mun meiri dýrkun á Bourguiba á sínum tíma, ■ flugvél Tunis Air frá Lux- I emborg til Monastir í iTúnis mátti heyra fimm tungumál í hljóðnemanum; arabísku, frönsku, þýsku, ensku og - íslensku! „Góöir farþegar, þaö er flugstjórinn sem talar, Þórarinn Hjálm- arsson." Þetta var ósköp heimilislegt en óvænt. f Ijós kom líka aö íslensk flug- freyja var meðal þjónustuliðs í vélinni. Skýringin er sú aö íslenska flugfélagiö Atlanta hefur samíð viö Tunis Air, ríkisflugfélagið í Túnis, og ís- lenskir flugliöar fljúga á flug- leiðinni frá Luxemborg. Við lendum í Monastir, sem er á síðari árum einkum þekkt fyrir aö vera fæðingarborg Habib Bourguiba, fyrsta for- seta landsins. Hann ríkti í Túnis frá því aö landið hlaut svo mörgum fannst nóg um. Túnis hefur hingað til ekki verið í alfaraleið íslendinga en er nú óðum að komast á landakort þeirra sem hafa yndi af ferðalögum. Túnis er ekki stórt land, litlu stærra en England, og liggur eins og fleygur milli Alsír og Líbýu, við Miðjarðarhafið sunnan- vert. Landið er ótrúlega fjöl- breytilegt og kemur þeim f; b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.