Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 12

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 12
Það er fimm ára aldursmun- ur á þeim Heimi og Jónu Dóru. Saman brölluóu þau þó á bernskuárunum nokkur prakkarastrikin. RNIfl an. Hún vildi náttúrlega ráðskast með mann. Eins og algengt er mátti litli bróðir ekki fylgjast náið með því sem hún var að gera. Og þaðan af síður þegar hún var komin á unglingsárin. Þá voru strákar komnir í spilið og þá vildi hún fá frið. Hún gat verið ansi stjórnsöm. En ef maður ætlaði að abbast upp á hana og fylgjast með því, sem hún var að gera, var manni hent út.“ UNDIR RÚMUM OG Í FELUM Þrátt fyrir aldursmuninn brölluðu systkinin ýmislegt í sameiningu. Allt var það í sakleysi gert en eitt sinn héldu þau að saklaus ná- grannakona mundi gefa upp öndina í kjölfarið af hrekk þeirra. Þau bjuggu í rað- húsalengju f Bústaðahverf- inu og þar lögðu þau gildru Heimir var allt- af spennt- ur fyrir því aö stóra systir kynnt- ist frægum fót- bolta- og hand- bolta- leik- mönn- um. HEIMIR OG JÓNA DÓRA KARLSBÖRN þróttafréttamaðurinn og formaður sorgarsamtak- anna, sem jafnframt er eiginkona Guðmundar Árna Stefánssonar alþingismanns, eiga margt sameiginlegt. í æsku voru íþróttir meðal áhugamála þeirra og þau voru bæði miklir grallarar. Heimir heitir réttu nafni Karl Heimir. Á milli hans og Jónu Dóru eru fimm löng ár, hún er fædd 1956 en hann 1961. Eins og gefur að skilja áttu þau þar af leiðandi ekki margt sameiginlegt í æsku, fyrir utan skyldleikann og hrekkjabrögð. Heimir segist ekki muna mikið eftir systur sinni fyrstu fimm árin og bætir viö að ef hún hefði ver- ið bróðir hans mundu þau ef- laust hafa eytt meiri stund- um saman. „Þegar hún var komin á unglingsárin var ég átta ára. Og það er töluverð- ur munur. í raun og veru var ég í allt öðrum flokki. Það fyrsta sem kemur upp í hug- ann er „stóra systirin". Frekj- fyrir fólk á förnum vegi. „Við bjuggum í öðru húsi frá bíla- stæðunum þannig að tölu- verður fólksfjöldi gekk fram hjá húsinu á hverjum degi. Við stunduðum það að leggja gildru fyrir fólk, til dæmis með því að binda girni í peningabuddu sem lá úti á götu en við héldum í hinn enda girnisins inni í húsinu og fylgdumst með viðbrögðum nágrannanna í gegnum bréfalúguna. Ég man sérstaklega eftir tveim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.