Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 38
HUOMTÆKI
TEXTI:
ÓLAFUR
SIGURÐS-
SON
ú kemur sá tími sem
flestar verslanir fara
aö auglýsa hljóm-
tækjasamstæður. Já, það er
að koma að fermingunum.
Þetta er sá tími sem hljóm-
tækjasamstæður seljast í
gámatali. Strákarnir í götunni
fara að metast um hvor sam-
stæðan sé með 200 eða 300
vött og stelpurnar kannski
um kareoke kerfin.
Þannig hefjast kynni
margra unglinga af nýj-
ustu græjunum. Því miöur
telja margir þetta afar
slæmt uppeldi. Ódýrar sam-
stæður hafa lélegan hljóm og
ýmsa fleiri galla sem koma í
Ijós síðar, því miður. Það er
t.d. ekki hægt að tengja
þær við hljóðið úr sjón-
varpinu eða bæta við
betra útvarpi eða
magnara. Þær eru
hinsvegar ódýrar og
hentugar. Það eru
heldur ekki allar sam-
stæður eins. Þær,
sem eru byggðar í
einn kassa, eru líkleg-
ast á botninum hvað
varðar gæði. Stund-
um er talað um þess-
ar samstæður sem einnota;
spyrjið viðgerðarmennina
hvers vegna. í Danmörku eru
sölumenn í hljómtækjaversl-
unum, sem eru meðlimir Hi-
Fi klúbbsins, í bolum sem
stendur á stórum stöfum
„ENGAR STÆÐUR" og er
stórt X þvert yfir mynd af
hljómtækjasamstæðu.
Hinsvegar má fá ágætis
samstæður sem eru byggðar
upp á sjálfstæðum einingum,
jafnan frá sama framleið-
anda. Þá er hægt að skipta
út hverju sem er síðar, jafn-
vel sleppa einhverju, t.d. ef
ferða-
geis-
miklu fleiri tengimöguleikar,
t.d. við gamla plötuspilarann
og hljóðið frá sjónvarpinu.
Sumir magnarar í þessum
stæðum eru meira að segja
ursölu þegar á að endurnýja.
í öllum erlendum tímaritum
um hljómtæki er oft bent á að
„. . . ef þú ert að leita að góð-
um hljómburði er ráðlegast
með „Pro-Logic Surround'1
sem er alvöru heima-
bíóhljómur en ekki þetta
gervi „Surround" sem oftast
einkennir fermingastæðurn-
ar.
Það má því
fá ágætis sam-
stæður en þá er
líka verðið allt
annað eða nær
100 þúsund
krónum en 40
þúsund með
öllu og svo er
ekki víst að
þetta séu alltaf
bestu kaupin
því sami framleiðandi er
sjaldnast með allar eining-
arnar jafn góðar. Það þarf
heldur ekki að hafa áhyggjur
af því að mismunandi eining-
ar passi ekki saman því allt
slíkt er staðlað. Helst má bú-
ast við vandamálum ef
tengja á gamalt við nýtt en
auðvelt er að fá rétta snúru-
enda til að bæta úr. Mikill
kostur er að geta bætt við
seinna. Það þarf ekki að fá
allt í einum bita. Einnig eru
miklu betri möguleikar á end-
að velja hverja einingu fyrir
sig." Þannig er alltaf ráðlagt
að leita að mestu gæðunum
og bestu kaupunum á hverri
einingu fyrir sig. Hér má
nefnilega gera stórgóð kaup
gerðarmaður mældi 16 RMS
vött (kraftur út við stöðugt
álag) í 8 ohm (viðnám í hátöl-
urum). Þetta er sá staðall
sem rétt er að miða við.
Neytendasamtökin fá
víst fullt af kvörtunum
um svona auglýsingar.
Gæðin byggjast ekki á
vöttum eða marga-
uglýstu nafni einhvers
framleiðandans. Þau
byggjast á því að skila
hljóði í hátalarana með
sem minnstum truflun-
um eins nálægt upp-
runalegri upptöku og
hægt er. Því eiga tónja-
fnarar (equalisers) ekk-
ert erindi í góða magn-
ara.
En vöttin segja ekki
nema hálfa söguna.
Marantz PM44SE
magnarinn, sem hlaut
viðurkenningu sern besti
magnarinn 1994 (What
Hi-Fi), er aðeins 40 vött og
nýjasti NAD310 magnarinn er
aðeins 25 vött RMS en báðir
hafa þann eiginleika að skila
vel snöggum hækkunum á
miklu meiri styrk en þeir eru
miðað við verð og gæði en
það er sjálfsagt meiri fyrir-
höfn að hlusta og fara á milli
staða. Hinsvegar vilja sumir
meina að þetta sé jafnvel
það skemmtilegasta af þessu
öllu saman.
HVERNIG MAGNARA?
Mesta blekkingin, sem er
alltaf notuð, er hversu mörg
hundruð vött séu í einni sam-
stæðu eða annarri. Til dæm-
is var eitt sinn auglýst 200
vatta samstæða sem við-
gefnir upp fyrir og hljóma
mjög, mjög vel. Magnarar og
geislaspilarar frá báðum
þessum framleiðendum hafa
fengið fjölda verðlauna. En
auðvitað leynast einnig gull-
molar frá öðrum framleiðend-
um á mjög góðum verðum.
Látið bara ekki tölur um
bjögun, vött o.fl. rugla ykkur.
Hlustið og dæmið sjálf og
biðjið sölumennina að sýna
ykkur hversu góða dóma
þessi „frábæri magnari" hef-
ur fengið í gæðaprófunum.
38 VIKAN 3. TBL. 1995