Vikan


Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 44

Vikan - 20.03.1995, Blaðsíða 44
STJÖRNUSPÁDÓMAR VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Urval af dúnsængum Við bjóðum dúnsængur með 100% hreinum dún, dúnheldum verum í hæsta gæðaflokki og vönduðum frágangi. Dúnsængurnar frá okkur má þvo (40°) og setja í þurrkara (60°) - að undanskildum æðardúnsængunum. r5œncjurfatagerðin BALDURSGÖTU 36 101 REYKJAVÍK SÍMI 16738 \mV73374 Kunstc RAKARA- <t HARqRESÐSMZTVFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK hái'siiyrtisloían ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. HARSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 0 62 61 62 HAR- TÍSKAN Dalshrauni 13 - 220 Hafnarfirði - Sími 555 0507 X Orku hvers tímabils má líkja viö hringstiga úti í garði. Viö hliö hans stendur bílskúr. Sól er á lofti og varpar bíiskúrinn skugga á neöri hluta stigans, en birta er í efri tröppunum. ERFIÐLEIKAR HJÁ LISTAFÓLKI Erfiðleikar á árinu ’95: Áframhaldandi í heilbrigðis- geiranum, hjá Kvennalistan- um, sem nær sér ekki á strik, listamenn eiga erfitt sumar, samskiptadeilur í júlí, ágúst og september geta tengst listamönnum. Hreins- un, átök og endurnýjun framundan í listalífinu. ’95 verður umpólunarár á íslandi í listrænum skilningi. Einhver þekktur listamðaur gæti látist í sumar og nýr listamaður risið. Stemningin er þannig að þessi atburður merkir aldahvörf í íslenskri lista- sögu. Ýmsir siðir sem hafa tíðkast í listalífinu verða lagðir af og nýir siðir fæðast en ekki án átaka. Samdrátt- arorka, listamenn koma til með að segja að nú þurfi að stokka kerfið upp. Desember ’95 verður góð- ur mánuður fyrir kaupmenn. Þenslu- og eyðsluorka verð- ur í gangi, einnig er desem- ber góður fyrir menningar- mál og fleiri sigrar íslenskra listamanna blasa við. UPPLAUSN OG HNEYKSLI Stóru pláneturnar, sól og Úranus, eru á Davíð Odds- syni og gera hann að manni andartaksins. Ákveðnir möguleikar eru í þeirri orku sem umlykur Davíð. Davíð er búinn að ganga í gegnum Úr- anusartímabil sem einkennd- ist af breytingum (til batnað- ar). Nú er hann að fá Neptún- us inn og sú pláneta táknar upplausn, að landamæri hverfa og múrar hrynja. Upplausnarástandið í kringum Davíð varir frá maí ’95 og út árið ’96. Upplausn- inni fylgir ákveðin opnun; innri múrar Davíðs leysast upp, hann mýkist og verður víðsýnni. Hver er hættan? Sú að ákveðin óvissa skapist í kringum hann af því að hann verður ekki jafn beittur og áð- ur, óvissari og óákveðnari. Davíð fer að miðla málum í stað þess að vera afgerandi. Hann gæti tapað orku á því að vera í of miklum málamiðl- unum og tengja sig of mörg- um. Önnur hætta sem ávallt fylgir sterkum Neptúnusi er hneykslismál. Davíð þarf að vara sig á þeim næstu tvö ár, bæði persónulega og vegna tengsla við aðra. Aprílmánuð- ur '96 er Davíð hættulegastur að þessu leyti. Þessi orka getur einnig táknað að mikil upplausn sé í þjóðfélaginu og Davíð sem leiðtogi ríkisstjómar sé að glíma við það ástand. Orkan getur táknað pólitískt upp- lausnarástand; hneykslismál í sambandi við samstarfsað- ila innanflokks og í flokkun- um í kring, að Davíð sé að verja alls kyns flokksbrot og svo bresti á stjórnarkreppa. Allt tengist þetta þó persónu Davíðs. Höndli Davíð orkuna vel og standi ekki í neðri tröppunum, þá þýðir þessi orka að Davíð verður heims- borgari, mýkist og verður betri og skilningsríkari, opn- ari, víðsýnni og hjálpsamari maður. Hann þarf þó að vinna sig upp í þá stöðu og þarf að gæta sín á ýmsum málum. Hann þarf til dæmis algerlega að forðast áfengi og rugl þvf tengdu en Nept- únus er nátengdur vímugjöf- um. Einnig þarf hann að setja sér hærri siðferðisstað- al en nokkru sinni fyrr og gæta sín verulega á mögu- legum hneykslismálum. Þegar upplausn er í kringum menn er oft reynt að klína 44 VIKAN 3. TBL. 1995 •m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.