Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 68

Vikan - 20.11.1995, Page 68
Aöferð: Bræöiö smjör og látiö þaö kólna lítið eitt. Þeytiö egg og sykur vel saman. Blandið hveiti og lyftidufti í hræruna. Aö lokum er smjörinu og mjólkinni hrært saman viö. Bakiö í lausbotna formi sem er u.þ.b. 24 sm í þvermál. Setjið bökunarpappír á botn- inn og smyrjið hliöar forms- ins vel. Bakiö í neöri hluta ofnsins viö 175° hita í 20 25 mín. Glassúrinn er inn til á meðan bakast. Allt efni glassúrinn sett í og hitað. Hrærið lega í þar til glassúrinn þykknar. Takið kökuna út úr ofninum og smyrjið glassúrnum yfir hana. Kakan sett aftur inn en þá höfð ofar ( ofninum og bökuö áfram þar til glassúrinn hefur feng- ið fallegan og jafnan lit. VANILLU- HRINGIR SJÁ MYND BLS. 68 500 g hveiti 375 g smjörlíki 250 g strásykur 50 g malaðar möndlur 1 egg 'A tsk. hjartarsalt vanilludropar eftir smekk Aðferö: Hveiti, sykri og hjartarsalti blandaö saman á borði. Möndlunum bætt í. Smjörlík- inu bætt í þurrefnin og vætt í meö eggi og vanilludropum. Deigiö hnoðað vel og geymt í kæli til næsta dags. Deigið mótað ( lengjur með hakka- vél og myndaðir hringir úr þeim. Hringirnir settir á bök- unarplötu, klædda bökunar- pappir, og bakaðir þar til þeir hafa fengið gullinn lit. Bökunartími u.þ.b. 10 mín. með ofnhita 175°. GKAKA MEÐ KOSMJÖLI BLS. 68 500 g hveiti 350 g smjör smjörlíki 200 g kókos- mjöl 3 tsk. lyftiduft 400 g sykur 2 egg sulta Aðferð: Hveiti og sykri blandað sam- an á borði. Kókosmjöli bætt í ásamt lyftidufti. Smjörinu blandað saman við og vætt í með eggjunum. Hnoðað vel og skipt í fjóra jafna hluta. Deighlutarnir eru flattir út á bökunarpappír og gott er að setja svolítið hveiti á köku- keflið áður en byrjað er að fletja út. Bakað við góðan hita, u.þ.b. 180 - 200°, þar til botnarnir hafa fengið falleg- an lit. Botnarnir látnir kólna og lagðir saman með góðri sultu. Kakan látin standa með léttu fargi svo þykktin jafnist. TOSCAKAKA SJÁ MEÐF. MYND 100 g smjör eða smjörlíki 2 egg 1 /2 dl strásykur 2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft /2 dl rjómi eða mjólk Glassúr: 100 g smjör eða smjörlíki 1 dl sykur 2 msk. hveiti 2 msk. mjólk 70 g möndluflögur eða 100 g saxaðar möndlur t j 68 VIKAN lt. TBL. 1995
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.