Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 6

Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 6
HRAFNHILDUR SKIIAR KORONUNNI Ungfrú ísland 1995, Hrafnhildur Hafsteins- dóttir, krýnir arftaka sinn 24. maí neestkom- andi. „Þetta er búið að vera alveg ffrábeertt," segir hún um árið sem hún hefur borið titilinn. Hótel Borg, rúmri viku áður en haldið er til Las Vegas til að taka þátt í keppninni Ungfrú al- heimur. Hrafnhildur er á kafi í próflestri. Stúdentsprófið er fram undan. Hún á að vera mætt eftir klukkutíma út í bæ til að máta undirföt fyrir tísku- sýningu. Þrátt fyrir þessar annir sjást engin þreytumerki á fegurðardrottningunni sem klædd er samkvæmt nýjustu tísku; svört stígvél, svart mín- ipils og svört blúsa. Hún læt- ur farsíma á borðið. „Mér finnst gaman þegar mikið er að gera og ég starfa vel undir c*: álagi." [— Hvernig hefurðu undirbúið t þig fyrir keppnina í Las Veg- 'q as? „Ég hef verið í líkams- co þjálfun í World Class. Svo Z hef ég horft á keppnina frá 'O Því í fyrra þannig að ég veit 1 nokkurn veginn út í hvað ég ^ er að fara. Ég býst við að < verða spurð um allt milli him- > ins og jarðar þannig að ég er búin að velta hlutunum fyrir j= mér.“ Brúðarkjólaleigan Kósí ^ í Keflavík hefur lánað Hrafn- I— hildi föt auk þess sem vin- konur hennar og fegurðar- drottning íslands 1994, Mar- grét Skúladóttir, hafa lagt henni lið í þeim efnum. HARÐUR HEIMUR Hrafnhildur er búin að vera viðloðandi tískubrans- ann frá því hún var sextán ára. Þá lenti hún í öðru sæti í Ford fyrirsætukeppninni. Á eftir fylgdi sigur í keppninni Forsíðustúlka Samúels sem tryggði henni þátttökurétt í Hawaiian Tropic keppninni á Flórída. í fyrra var hún kosin Ungfrú Reykjavík og Ungfrú ísland. Síðastliðið haust fór hún svo í keppnina Ungfrú Evrópa sem haldin var í Ist- anbúl í Tyrklandi. „Það var gott að fá að taka þátt í þeirri keppni vegna þess að þá veit ég nokkurn veginn út í hvað ég er aö fara núna.“ Hvað er það sem heillar þig við þennan bransa? „Allt Iffið og fjörið og það er svo skemmtilegt hvað allir eru ákveðnir og starfa vel sam- an. Það er svo gaman að komast inn í þennan hóp. Ég hef samt engan áhuga á að gera þetta að framtíðar- starfi.“ Sálfræðin er það sem heillar. „Þetta er rosalega harður heimur og það er nauðsynlegt að hafa sterk bein. Þótt plúsarnir séu margir eru gallarnir líka margir. Alltaf þegar fólk vek- ur athygli, alveg sama á hvaða sviði það er, þá vekur það umtal. Og oft er það illt umtal." Reynirðu að verja þig þegar þú heyrir til dæmis kjaftasögur um sjálfa þig? „Ég og vinir mínir vitum hvað er satt og rétt og þeir standa með mér. Ég verð þess vegna að taka þessu eins og öllu öðru.“ Hvaða gagn heldurðu að stúlkur hafi af því að taka þátt í fegurðarsamkeppni? „Mað- ur kemst í gott form, lærir að koma fram og verður sjálfsör- uggari. Stærsti punkturinn er þó að kynnast öllu þessu frá- bæra fólki sem starfar í bransanum." Hvað er það sem ræður vali dómnefndar- ; innar - er það eingöngu út- litið? „Það er bara allt. Dóm- ' nefndin tók til dæmis viðtal 5 viö okkur í fyrra og fylgdist ; með okkur í langan tíma. = Fegurðin kemur nefnilega : líka innan frá og það skiptir ■ máli hvernig persóna maður 5 er. Það er því bæði innri og l ytri fegurðin sem skiptir máli.“ Hrafnhildur samgleöst Hörpu Rós Gísladóttur sem nybuiö er aö krýna sem Feguröardrottningu Reykjavíkur 1996. MIKIL FATAFRÍK Einhvern veginn getur maður ekki imyndað sér annað en að fegurðardrottn- ing íslands hafi mikinn áhuga á fötum og hugsi allt- af um að vera smekklega klædd. „Ég finn að mér er veitt athygli út af þessum titli svo ég reyni að vera alltaf sem best til fara. En það kemur náttúrlega fyrir að ég Ó VIKAN 2. TBL 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.