Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 10

Vikan - 01.05.1996, Qupperneq 10
SHAWN PATRICK CRIST; HALFISLENSKUR í FYRIRSÆTUSTÖRFUM Á MIAMI BEACH „VIL UPPUftt ÞAÐ Á NÝADVERA ISLENDINGUR!" 10 VIKAN 2. TBL. 1996 Þrátt fyrir aö Shawn Patrick Crist sé aö- eins íslenskur í aöra ættina þá er vandfundinn sá maður sem er norrænni í út- liti heldur en hann, ef gengið Samband Shawns og Móniku breytti „tonni“, eins og hann orö- ar þaö, í lífi hans. „Viö stefnum aö því aö eign- ast hús meö fullt af krökk- um; stóra fjölskyldu." er út frá því aö hvitt hár og blá augu séu aðalsmerki norrænna manna. Móöir Shawns er íslensk en faöir hans bandarískur. Hann fæddist í Minnesota en ólst upp frá 2 til 6 ára aldurs í Njarðvík. Shawn eignaðist hér leikfélaga og var orðinn altalandi á íslensku þegar hann fluttist aftur til Stillwater í Minnesota. Uppfrá því hef- ur hann aðeins verið gest- komandi á íslandi, síöast fyr- ir sex árum síðan. Um sex ára skeið hefur þessi 29 ára gamli íslenski maður af Arnardalsætt flakk- að á milli stórborga heimsins vegna starfa sinna sem fyr- irsæta. Það er nokkuð Ijóst að það er hið víkingalega yfirbragð sem hann hafði með sér í farteskinu frá Njarðvík til Minnesota forð- dvöldu hjá for- eldrum Donalds í Minnesota árið 1966 þegar hann kom í heim- inn. Lækn- ar höfðu tjáð Guð- um daga sem nú kemur hon- um vel í París, Tókýó, New York, LA og á Miami Beach. Reyndar var það á Miami Beach sem að hann var uppgötvaður af frændum sínum norðan úr Dumbshafi og boðið á alvöru þorrablót. Shawn er nefnilega stoltur af uppruna sínum. Skráningar- plöturnar á Willis jeppa hans eru prýddar islensku fánalit- unum og IS merkinu hefur einnig verið komið fyrir á jeppanum aftanverðum. Sjálfur segist Shawn hafa merkt bílinn til að vekja at- hygli annarra íslendinga, yrðu þeir á leið hans. Þetta bar árangur í Miami því að ökumaður nokkur, nefndur Jón, fann Shawn og í fram- haldi af því er hann kominn á minn fund. Shawn hefur ekki látið sér nægja að merkja bíl sinn íslandi heldur hefur hann komið fyrir öllu varanlegri merkingu á upp- hand- legg sín- um. Þar skartar hann húðflúri sem er íslenski fáninn, víkinga- sverð og dreki. Shawn segir mér að þetta sé sverðið sem drekinn Fáfnir hafi falliö fyrir, sem sagt sverð Sigurðar Fáfnisbana. Shawn er afar hreykinn af þessari múnderingu sem hann fékk sér fyrir atbeina frænda síns, Dóra sjómanns af Suðurnesjum, sem heim- sótti hann og fjölskyldu hans í Minnesota fyrir nokkrum ár- um. Engum þeim, er ræðir við Shawn, getur dulist hversu dýrmætt ísland er honum. Fjarlægðin hefur kennt hon- um að meta land sitt og þjóð betur en margur eyjaskegg- inn sem þar býr. Hann var uppnuminn þegar ég stakk upp á því að taka við hann viðtal fyrir íslenskt blað, því þannig kom hann auga á, að ég held, tækifæri til að minna ættingja og forna njarðvíska leikfé- laga á sig. Foreldrar Shawns, Guðný Eggertsdóttir og Kenneth Donald Crist, ingslíkur væru á því að barn hennar lifði af fæðinguna þar sem einhverjar truflanir voru á blóðstreymi til fóstursins. Fæðingin gekk þó vonum framar og tveimur árum seinna flutti fjölskyldan aftur til íslands. Fyrst um sinn bjuggu þau innan herstöðv- arinnar í Keflavík en þaðan fluttu þau til Njarðvíkur. Í SLAGTOGI MEÐ „TROUBLEMAKER" „Ég man þónokkuð frá þessum tíma. Við bjuggum í byrjun innan herstöðvarinnar þar sem flugvöllurinn var og ég man að mér kom ekki vel saman við hina krakkana þar. Seinna fluttum við í bæ- inn (þá Njarðvík); ég átti erf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.