Vikan - 01.05.1996, Síða 17

Vikan - 01.05.1996, Síða 17
ÍSLENSK SÝNINGARSAMTÖK OG HEIMSFRÆGÐIN JíTjLí LiiVsJl» Jj'i í/i jJlJLUJj'í Laufey Bjarnadóttir fór á vegum Samúels og Vikunnar til þátttöku í keppni Hawaiian Tropic og vakti athygli. Var hún m.a. fengin í myndatökur á Miami og í Aþenu og Cannes. Hér er mynd sem tekin var af henni fyrir dagatal Hawaiian Tropic. Ása María Franklín náöi þriöja sæti í Eli- te keppninni sem fram fór í Seoul í Suöur- Kóreu í fyrra. Hún er meö aö- setur í New York en hefur starfaö vítt og breytt um heim- inn á undan- förnum mán- uöum. Hér sést hún á fundi meö eiganda Elite umboösskrif- stofunnar, John Casablanca. Takiö eftir því aö Ása Maria er sú eina af stúlk- unum sem gefur Ijósmyndaran- um gaum. . . efna til tískusýninga ööru hverju. Síðar átti svo Rut í versluninni Gullfossi eftir að koma til samstarfs við þær. Kom það i hlut Báru að veita sýningarfólkinu einhverja til- sögn fyrir sýningarnar. Um áratug eftir að vinkon- urnar þrjár gengust fyrir sin- um fyrstu tískusýningum var fyrst stofnaður tískuskóli í Reykjavík. Það var þegar Sigríður Gunnarsdóttir kom árið 1960 með kennslu- réttindi frá London og Kan- ada. Unnur Arngrímsdóttir danskennari hefur sagt frá því að eiginmaður hennar, Hermann Ragnarsson, hafi skráð hana á námskeið hjá Sigríði eftir að hafa starfað lítilsháttar með henni. Unnur var þá orðin þriggja barna móðir og taldi sig í fyrstu eiga lítið erindi í tiskuskóla. Hún lét þó tilleiðast að lok- um. SAMTÖK STOFNUÐ Unnur spjaraði sig það vel í skólanum að Sigríður bað hana að taka þátt í tiskusýn- ingu erlends framleiðanda í Súlnasal Hótel Sögu. Áhuginn var vakinn fyrir al- vöru og sjö árum síðar hafði Unnur stofnað fyrstu form- legu sýningarsamtökin á ís- landi ásamt Pálínu Jón- mundsdóttur. Samtökin nefndu þær einfaldlega Módelsamtökin. Þau sam- tök eru hreint ekki dauð úr öllum æðum og standa fyrir námskeiðum á hverjum vetri og útvega sýningarfólk og Ijósmyndafyrirsætur. Næst gerðist það að Tískuþjónustan hóf starf- semi. Það var fljótlega upp úr 1970 og voru þar á ferð- inni þau Theodóra Þórðar- dóttir, María Ragnarsdóttir og Heiðar Jónsson. Var þetta skóli fyrir upprennandi fyrirsætur. Því næst stofnaði Hanna Frímannsdóttir skóla og sýningarsamtök undir nafn- inu Karon. Bæði Tískuþjón- ustan og Karon áttu vel- Frh. á bls. 59. 2.TBL 1996 VIKAN 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.