Vikan - 01.05.1996, Síða 18

Vikan - 01.05.1996, Síða 18
UNDIR LEIÐSOGN AGUSTU JOHNSON ACE RAÐGJAFA I ÞYNGDARSTJORN Er maginn dáh'tiö slappur og rassihn ef til villíB mýkra lagi? Er þá ekki kominn {tfií| til aö þul farir að huga aö því að koma: þá*|í ,gott form?v Hér eru góöar æfingar sem þú getur gfejrtLtíeima og.' náð góöum árangri á nokkrum vikum. Þete fefinga-t kerfi styrkir og mótar vöðvana í likamanum. Ef þú * þarft aö missa einhver kíló ættir þú áö‘ stunda þol- ■, þjálfun 4-5 sinnum í viku. Æfingarnar, sem Hv eru sýndar har’ hjálpa þér ekki aö brenna \ ^ fitunni sem hylur vöövana heldur styrkja , j 1\ þig, móta vöxtinn og auka vöðvaþol. Þú | 4 munt hins vegar ekki virkilega sjá árang- m urinn fyrr en þú hefur brennt fitunni, sé hún til staðar. Finndu þér þolþjálfun sem Þú hefur gaman af svo aö þú endist til að stunda hana. Dæmi \ um þolþjálfun er skokk, hjól- ' reiöar, skíöaganga, röskar / gönguferöir og svo auðvitaö hinar ýmsu fitubrennslu- og eróbikktímar sem boðið er upp Sá í líkamsræktarstöðvum. Mikiö atriöi er aö stunda þolþjálfun í að minnsta kosti 15 mínútur samfleytt 3-5 sinnum í viku til að fitubrennsla eigi sér stað. Hér koma góöar æfingar til að móta vöxtinn. í þessari opnu sýnum viö æfingar fyrir bak- og upphandleggsvöðva, en á næstu opnu eru æfingar fyrir mitti, rass og læri. Á opnunni þar á eftir fylgja síðan teygju- æfingar. Þú hefur ef til vill séö einhverjar þessara æf- inga áöur en mundu aö lykilatriði er aö gera þær rétt. Tilgangur hverrar æfingar er aö einangra vööva eöa vöövahóp svo þú náir hámarks ár- angri. Þaö er mun mikilvægara aö gera æfing- una rétt og gera þá færri endurtekningar heldur en aö gera æfinguna oft og mörgum sinnum og fórna réttri stööu þegar þreyta segir til sín. Þegar þú hefur komiö þér í rétta stööu fyrir æfinguna spenntu þá vöövana sem þú ert aö vinna með áöur en hreyfingin hefst og haltu spennunni í gegnum allt hreyfisviö hverrar æfingar. Geföu þessu æfingaprógr- _ ammi um þaö bil 6 vikna tækifæri og árang- » urinn mun koma í Ijós. Til aö ná sem mestum árangri er gott aö 'M stunda æfingakertið 3-5 sinnum í viku. Endurtaktu hverja æfingu þar til þú finnur fyrir þreytu, geröu þá 1-2 í viöbót og faröu síðan yfir í næstu. Auktu endurtekningar smám saman. Alltaf áöur en þú byrjar æfingarnar skaltu gera upphitunaræfingar, til dæmis skokka eða ganga létt á staönum eöa hjóla á þrekjóli í um þaö bil 5 mínútur. Einnig er skynsamlegt aö gera teygju- æfingar í aö minnsta kosti 10 mínútur eftir æfingarn- ar. Teygðu á hverjum vöövahóp 110-20 sekúndur. Fyrirsæturnar, sem eru leiðbein- endur í Stúdíói Ágústu og Hrafns, heita íris Hall- varösdóttir, Har- aldur Már Unnar- sson og Svanbjörg Helena Jónsdóttir. Þau eru í æfinga- JfÍ fatnaói frá Car- Ufl ushka, Body Wrapp-fí ers og Eurotard. \ Fatnaóur þessi er jai fáanlegur í Stúdíói |j Ágústu og Hrafns. v Ljósmyndirnar tók Gunnar Gunnars- son. 18 VIKAN 2.TBL.1996
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.