Vikan - 01.05.1996, Síða 34

Vikan - 01.05.1996, Síða 34
Harpa Rós Gísladóttir var bæöi kjörin fegurðardrottning og Ijósmyndafyrirsæta Reykjavíkur 1996. Hún fæddist suður með sjó 12. mars 1978. Hún er í Fiskamerkinu. Grunnskólanám stundaði hún í Laugarnesskóla til 11 ára aldurs er hún flutti í Garðabæ. Hún er á öðru ári I Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og ætlar sér að útskrifast þaðan sem stúdent af mark- aðs- eða hagfræðibraut jólin 1997. Því næst gerir hún ráð fyrir að hefja nám í viðskiptafræði við Háskólann og starfa síðan af krafti í viðskiptalífinu. Hún er iðin við ýmiskonar líkamsrækt, einkum sund og aerobik, en hún hefur einnig lagt stund á jassballett. Systkini hennar eru fimm og nýtur Harpa Rós fjölskyldulífsins og ætlar sér sjálf að eignast mörg börn og rækta fjölskylduna af kostgæfni. Foreldrar hennar eru Helga Ólafsdóttir og Gísli Matthías Eyj- ólfsson. Fósturforeldrar Hörpu Rósar eru Ólafía Ólafsdóttir og Halldór Arason. Harpa Rós er 176 sm á hæð. Ásta Andrésdóttir er tvítug Reykjavíkurmær, fædd 4. janúar, og er í Steingeitarmerkinu. Hún les nú af kappi fyrir stúdentspróf i M.R. Þar er hún á for- nmálabraut. Hún hefur lært ensku, þýsku, frönsku, dönsku og lat- ínu. Auk þess hefur hún verið að læra ítölsku og hefur hug á að læra hana betur á Ítalíu en þangað fer hún í sjöunda skipti í sum- ar til að vinna fram á vetur. Ástu langar til að læra fatahönnun í Mílanó en hún hefur gaman af fatasaumi og -hönnun. Af öðrum áhugamálum má nefna tónlist. Sjálf er hún útskrifuð frá Tón- menntaskóla Reykjavíkur eftir margra ára píanónám. Ásta hefur m.a. unnið í Sambíóunum og við garðyrkjustörf. Foreldrar hennar eru Valgerður Ingimarsdóttir og Andrés Indr- iðason. Hún á eitt systkini. Ásta er 170 sm á hæð. 34 VIKAN 2. TBL. 1996
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.