Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 50

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 50
Jóhanna Halldórsdóttir er feguröardrottning Austur- lands. Hún er 17 ára, fædd í Sporðdrekamerkinu, 3. nóv- ember 1978. Hún er Seyöfiröingur og er á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum á Egils- stööum og segir áframhald- andi skólagöngu vera sín helstu framtíðaráform. Eink- um kemur matvælafræði til greina. Hún er sundþjálfari hjá íþróttafélaginu Huginn á Seyðisfirði en hún hefur einnig unnið við afgreiðslu- störf í söluturni. íþróttir eru meðal helstu áhugamálanna og þá sund einna helst og einnig telur hún vinahópinn, förðun og kvikmyndir á meðal áhuga- mála. Hún hefur gaman af ferðalögum eins og flestir og hefur sólað sig á Spánar- ströndum og ferðast um Norðurlöndin. Foreldrar hennar eru Þur- íður Einarsdóttir og Halldór Harðarson. Systkinin eru tvö. Jóhann er 172 sm á hæð. Hrefna Dagbjört Arnar- dóttir er 19 ára gömul og kemur frá Breiðdalsvík. Hún er fædd 8. febrúar 1977 og er í Vatnsberamerkinu. Hún er á þriðja ári á sál- fræðilínu félagsfræðibrautar í Menntaskólanum á Egils- stöðum. Grunnskólanámið stundaði hún heima í Breið- dalsvík, en var síðan tvo vet- ur í Alþýðuskólanum á Eið- um. Hún gerir fastlega ráð fyrir að fara til frekara náms að loknu stúdentsprófi. Síðastliðin fimm sumur hefur hún unnið í frystihúsi og nokkra mánuði vann hún við saltfisksvinnslu. Helsta áhugamálið segir hún vera það að skemmta sér í góðra vina hópi. Fram- tíðarsýn? Stór fjölskylda í draumahúsinu. . . Foreldrarnir eru Inga Dagbjartsdóttir og Örn Ing- ólfsson. Systkinin eru þrjú. Hrefna Dagbjört er 170 sm á hæð. 50 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.