Vikan - 01.05.1996, Síða 55

Vikan - 01.05.1996, Síða 55
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYND: BRAGI Þ. JÓSEFSSON Fyrir um það bil einni öld fundu menn fyrstu pálsjurtina eða sain- tpauliuna í Usambra í Afríku. Hún er ýmist kennd við þann stað þar sem hún fannst, eða finnandann, barón Wal- ter af Saint Paul- llaire, og er það nafn hennar mun al- gengara. Plantan vakti strax athygli og var sýnd á blómasýningu í Berlín þremur árum eftir að hún fannst. Fjólunafnið er til komið af því hve mjög blóm hennar líkjast fjólum sem eru henni þó alls óskyldar. Blöð og stönglar eru þykk og safarík og brotna auð- veldlega. Blómin, sem standa alllengi, eru á örfín- um stönglum. Blöð plöntunn- ar vaxa þétt og hylja gjarnan pottinn. Þá er ekki um annað að ræða en vökva með því að hella vatni á undirskálina. Þetta er líka eina örugga leiðin því fari vatn á blöðin geta þau skemmst. Best er að vökva með volgu vatni. Pálsjurtinni líður best í nokkrum skugga. Því minni sem birtan er þeim mun dekkri og fallegri verða blöð- in. Að sjálfsögðu eru tak- mörk fyrir því á hversu dimmum stað plantan getur staðið og einhverja birtu verður hún að fá svo hún dafni sæmilega. Hún þolir heldur ekki mikinn hita, helst ekki yfir 20 stig. Plöntuna má ekki skorta vatn en þó má hún ekki standa í vatni. Það skemmir ræturnar. Hvorki of eða van - það er lóðið eins og í allri ræktun! Að blómgun lokinni er gott að hvíla plöntuna á köldum stað. Viljið þið fjölga henni nægir að skera af henni blað, stinga leggnum hálfan sentímetra niður í raka mold og setja glas eða plast yfir pottinn. Við það helst rakinn jafn. Plantan rótar sig fljót- lega og blöðum fjölgar. Blað- leggnum hættir hins vegar til að fúna sé honum stungið í vatn svo fyrrnefnda aðferðin er einfaldari. □ RÁLSJURT SAlNTmUUA - USAMBRA- FJÓLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.