Vikan


Vikan - 07.05.1998, Page 37

Vikan - 07.05.1998, Page 37
yfir þegá* ákvörðun^ aðkaupa. Ji í þessari <19 ýmislegt sei™ og oftar e: að er hernaðarlist að 'koma þessu öllu ofan í svip... ka trú- 'urver- i og því bua taka best gtaá farþegar hafi linginn um Boutique og vi hvað þeir ætla borð: „Aðnr h ganga með vagn framhj a sætaröðm og rankaekki viðserf Jón B.Guðlaugsson flugþjónn í flugi númer 209 til Kaup- mannahafnar. „Við þyrftum í rauninni að fara á kvöldnám- skeið í stöflun!“ segir hann og bendir á slæður, skartgripi og ilmvötn, sem raðað hefur ver- ið listilega ofan á minnstu búð í heimi, Saga Boutique. „Úr- valið er svo mikið miðað við plássið, að við lendum oft í erf- iðleikum við að koma þessu öllu fyrir aftur.“ mgapyngjuna íieiðinni. Hér er allt tollfrjálst og Jón segir slæður, ilmvötn, alls kyns raka- og andlitskrem og barnaúr seljast mest. En kaupa konur meira en karl- menn? „Það er jafnræði með kynj- unum!“ svarar Jón og þegar hann er spurður hvort einn og einn karlkynsfarþegi kaupi ilmvatnsglas með sektar- kennd á svip, neitar hann því: flugi. Það reynir þcwarei a langlundargeðið í olckur, en hitt er annað mál að við þyrft- um að vera betur að okkur í vörutegundunum til að geta sagt nákvæmar frá þeim. Sniðugast væri auðvitað að við værum öl! menntaðir snyrtifræðingar!“. Hann segir Islendinga kaup- glaðari en útlendinga, sem varla þurfi að koma nokkrum manni á óvart: „Útlendingar kaupa meira fyrir börn. Úrin, töfrakassinn og ilmvötn eru vinsælusthjáþeim. Þaðerþó aldrei keypt fyrir háar fjár- hæðir í þessari búð og það er sjaldan sem maður sér tölur yfir tíu þúsund.“ En er Saga Boutique nauð- synleg í flugvélum? „Já, hún á hiklaust rétt á sér,“ segir Jón. „Ég hafði ekki mikla trú á þessu í upphafi, en það virð- ist vera markaður fyrir þetta. Við skiptum út vörum árs- fjórðungslega en þarna er auðvitað ekki mikið pláss. Á tímabili þurftum við að hafa aukaskúffur í vélunum til að koma öllum vörunum fyrir, en nú er búið að stemma stigu við því.“ En trúir flugþjónninn öllu sem stendur í bæklingnum - er það til dæmis satt að sundbol- ur sem þau selja hleypi sólar- geislum í gegn? „Já, ég trúi þessu öllu, sér- staklega með sundbolinn. Reyndar hef ég ekki prófað hann sjálfur, því hann er ekki ti! í minni stærð!“« Ingibjörg Sólrún og Ámi Sigfússon: Búa hvorugt í Reykjavík pollum. Mér finnst líka gaman að orm- um og finnst ormar vera góð dýr.“ Ingibjörg Sólrún segir að sér finnist skemmtilegast að kubba með trékubb- um: „Þá byggi ég til hús, bflskúra og margt fleira. Mér finnst Perlan vera fallegasta húsið í Reykjavík af því það blikkar uppi á toppnum." Þegar hún er spurð hvort hún þekki nafnið Árni Sigfússon svarar hún: „Ég hafði aldrei heyrt þetta nafn fyrr en í gær...“ Hún hlakkar mikið til sumarsins, því þá getur hún leikið sér við frændsystkini sín á Islandi og þá koma líka frændsystkini hennar í heimsókn frá Svíþjóð. Þá verð- ur Ingibjörg Sólrún væntanlega búin að fá sér gullfiska. Skemmtilegasta sjón- varpsefnið finnst henni vera Lúlla litla, enda sé hún alltaf að hrekkja stráka: „Ég hrekki samt aldrei stráka,“ segir Ingi- björg Sólrún. „Ég hrekki aldrei neinn.“ Og hvaða drauma á hún um framtíð- ina? „Mig langar að verða leikskólakennari. Mér finnst krakkar svo skemmtilegir og vil helst vinna með krökkum.“ ÁRNI SIGFÚSSON : SVARAR EKKI í GSM SÍMANN Ógjörningur reyndist að ná í Árna Sig- fússon til að biðja hann að svara spurn- ingum blaðsins; þeim sömu og Ingibjörg Sólrún svarar. Samkvæmt upplýsingum frá Pósti og síma í Grindavík er Árni úti á sjó um þessar mundir. Árni svaraði ekki í GSM símann sinn og sinnti ekki sím- boðum frá Vikunni. Við óskum alnafna borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins velfarnaðar um aldur og ævi. ■ Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir Mynd: Bragi Þór Jósefsson Eg ætla alltaf að eiga heima í Kópa- vogi,“ segir Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir, 6 ára, og segir ástæðu þess helst vera þá að hún hafi aldrei átt heima í Reykjavík. „Mér finnst best við ísland að það kemur stundum rigning hérna og blóm- in þurrkast ekki upp. Mér finnst gaman að leika mér í rigningu; að vera í gúmmí- stígvél- um og regngalla að sulla í „Mig langar að verða leikskóla- kennari," segir Ingibjörg Sólrún. 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.