Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 28

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 28
Mjúk og örugg meðlerð við algengum kvillum Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun er nokkuð sem ekki hafði heyrst mikið af fyrir nokkrum árum síðan. Núna hafa flestir heyrt á hana minnst, sumir vita ekki hvað þetta merkir, en aðrir hekkja hað vel og hafa reynt á sjálfum sér. Og hvað er svo Höf- uðbeina- og spjald- hryggsjöfnun? Jú, hún er lækningaaðferð sem miðar að því að styrkja orkuflæði og hjálpa líkaman- um til að vinna betur. Þetta er einstaklega mjúk og örugg aðferð. Hún er þægileg og skemmtileg, það fylgja henni hvorki nálar né hnífar og hún er hljóðlát og friðsam- leg. Við Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun þarf eng- inn að vera hræddur. En gerir hún gagn? Svo segir fjöldi sjúklinga sem hafa reynt hana. Hér á landi var fyrir skömmu staddur Thomas Attlee, ostrotherapisti, en hann stofnaði Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnunarskóla í London fyrir 12 árum og hefur síðan þróað aðferðina og gert hana skilvirkari. Hann hefur unnið við fræðin í næst- um 25 ár, rekur stofu með 12 sérfræðingum og sinnir sjálfur sjúklingum tvo til þrjá daga í viku. Hann sérhæfir sig í með- ferð barna og kenndi höfuð- beina- og spjaldhryggsjöfnur- um hér að vinna með börn. Síðustu árin hefur börnum fjölgað mjög á stofu Attlee. Börnin sem komið er með til hans eru magakveisusjúkling- ar, börn sem haldin eru Tvíburarnir Haraldur í fangi móður sinnar Sólveigar Óskar Hallgríms- dóttur og Irena Birta, í fangi afa síns Hallgríms Jóns Ingvaldssonar. Tvíburarnir eru frá Selfossi eru hálfs árs gamlir. Það hefur verið þröngt um Irenu Birtu meðan þau biðu eftir að komast í heiminn og hún var pirruð og átt erfitt með að festa svefn á daginn. Attlee taldi að hún þyrfti meðferð einu sinni í viku í nokkur skipti til að jafna sig. Óskírður Sigurgeirsson hjá pabba sínum, Sigurgeiri Guðbjörnssyni Attlee skoðaði pennan þriggja vikna snáða og sagði hann stálhraust- an. svefntruflunum, eyrnabólg- um, meltingartruflunum, dyslexíu og flogaveiki. Einnig er komið með börn með hegðunarvandamál og svo mætti lengi telja. Veikindi barna eru mjög erfið, ekki bara fyrir barnið sjálft, heldur alla fjölskylduna og getur haft mjög slæm áhrif á heimilislífið að sögn Attlee. Börn sem sí- fellt gráta valda móðurinni þreytu og öðrum fjölskyldu- meðlimum pirringi og þeirri tilfinningu að barnið taki frá þeim alla orku og athygli. Það eru til sorgleg dæmi um hjónabönd sem ekki þola álagið og enda með skilnaði. Einnig eru til dæmi um of- beldi og illa meðferð í kjölfar mikils álags vegna veikinda barna. Það er því ekki að ástæðulausu sem Attlee bendir foreldrum á að bregð- ast við ef börnin sýna ekki eðlilega hegðun, andlega og líkamlega. Hann segist þekkja fjölmörg dæmi um stórkost- lega framför barna og mikla bót á heimilislífi eftir með- ferð. Svo eru líka til dæmi um að vanlíðan barnanna stafi af erfiðu heimilislífi og Attlee segist hafa fengið til sín börn sem voru í raun líkamlega hraust, en undir alltof mikilli pressu vegna erfiðra heimilis- aðstæðna. I þeim tilfellum er lítið annað hægt að gera en að reyna að benda foreldrunum á að ekkert líkamlegt ami að barninu, en spyrja þá hvort þeir viti um einhverjar þær aðstæður sem geti valdið þessu álagi. í mörgum tilfell- um opnast þá augu fólks og aðstæður breytast. Fyrirbyggjandi meðfenð „Minn draumur er að á hverri fæðingardeild starfi höfuðbeina- og spjaldhryggs- jafnari sem skoðar börnin áður en þau fara heim með 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.