Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 2

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 2
Ráðgáta um rauðanótt Ráðgáta um rauðanótt - verðlaunasaga eftir björgu Möller. Þetta er önnur barnabók Ingi- bjargar, en fyrri bók hennar, Grillaðir bananar, hlaut afbragðsgóðar viðtökur. Þessi saga hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um barnabókarhand- rit sem Bandalag kvenna í Reykjavík efndi til í tilefni 80 ára afmælis síns. Aðalsögupersónurnar eru fjórar, tvær stelpur og tveir strákar. Annar strákurinn er al- varlega veikur og því nokkuð ofverndaður af foreldr- um sínum. Hann fær leyfi til að fara með vinum sín- um þremur út í Engey þar sem margt ævintýralegt og óvænt ber við og dularfullir atburðir gerast í neðanjarðarbyrgi frá stríðsárunum í eynni. Snæfinnur snjókarl Snæfinnur snjókarl eftir Jón Ármann Steinsson og Jón Hámund Marinósson. Litskrúðug saga fyrir yngstu les- endurna um hinn kunna Snæfinn snjókarl og þau ævin- týri og raunir sem slíkir karlar rata tíðum í. Digitus Sapiens Digitus Sapiens eftir Þóri S. Guð- bergsson, Kristin R. Þórisson og Bjarna Hinriksson. Þetta er afar sérstæð bók þar sem fléttað er saman frásögn og myndum. Hún fjallar um ferðalag tveggja íslenskra ungmenna í hulda neðansjávarhella. í hellunum hitta þau greindar verur sem hafa þróast og þroskast í þúsundir ára - vitibornar vélar, tækniundur með gervigreind. í bókinni er leitast við að fjalla um ýmislegt það sem skipta mun miklu máli í þjóðfélagi framtíðarinnar og er framsetningin ætluð til hvatningar og örvunar sjálfstæðrar hugsunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.