Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 33

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 33
GRÍSAKJÖT í SÚRSÆTRI SÓSU 600 g grísagúllas kartöflumjöl 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 2 msk. sojasósa 1 tsk. hvítlauksduft olía til steikingar Sósa: 1 bolli vatn 1 bolli sykur 1 bolli edik 1 bolli tómatsósa 1 bolli ananassafl 300 g frosin kínablanda (grænmetis blanda frá Islenskt meðlæti) maizenamjöl hrært upp í köldu vatni Aðferð: Blandið saman í potti vatni, sykri, ediki, tómatsósu og ananassafanum og látið suðuna koma upp. Bætið kínablöndunni út í og þykkið með maizenamjölinu. Setjið kjötið í skál og kryddið með salti, pip- ar, hvítlauksdufti og sojasósu. Hrærið saman kartöflumjöli og köldu vatni og látið standa í 5 mín. Þegar botnfall hefur orðið, skafið þá upp botnfallið með hendinni og blandið því saman við kjötið. Brúnið kjötið í olíu á pönnu. Bætið síðan kjötinu út í sósuna og látið suðuna koma upp. Borið fram með kínverskum hrísgrjónum. SÚRMJÓLKURBÚÐINGUR MEÐ APPELSÍNUM 1/21 súrmjólk flórsykur safl úr 3 appelsínum og smávcgis riflnn börkur 1 peli rjómi, þeyttur 10 matarlímsblöð Leggið matarlímið í bleyti. Þeytið rjómann. Blandið saman safanum úr appelsínum, súrmjólkinni og flór- sykrinum. Rífið svolítinn appelsínubörk og sjóðið í sykurvatni, þegar matarlímið er orðið mjúkt þá bræð- ið það í sykurleginum og blandið saman við súrmjólk- ina. Bætið þeytta rjómanum varlega saman við og setjið í form eða skál og kælið. Losið búðinginn úr forminu með því að dýfa forminu í heitt vatn í stutta stund. Borið fram með þeyttum rjóma og sósu að vild eða ávaxtasalati og skreytið með appelsínubátum og rifn- um appelsínuberki. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.